Þegar ekki er hægt að sukka lengur í útlöndum hafa s.k. skilanefndir tekið upp þráðinn nú innanlands. Árni Tómasson formaður skilanefndar Glitnis bauð útvöldum í veislu í apríl sem kostaði 720 þúsund krónur þar af 380 þúsund í vín. Þetta er ekkert að vefjast fyrir Árna og segir hann glaður í bragði, það eru erlendir kröfuhafar sem borga. Siðferðið er á þennan veg hjá þessari svo kölluðu skilanefnd. (dv.is)
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:02 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- jennystefania
- skagstrendingur
- snjolfur
- svarthamar
- jonsnae
- egill
- offari
- saemi7
- icekeiko
- kamasutra
- muggi69
- hildurhelgas
- sveinnelh
- zeriaph
- jaherna
- gisgis
- jenfo
- sleggjudomarinn
- vistarband
- gun
- hreinn23
- svanurg
- brjann
- gustichef
- fridust
- fridaeyland
- fridabjarna
- tara
- gudruntora
- kreppan
- kreppukallinn
- ace
- thj41
- skessa
- rutlaskutla
- nimbus
- baldher
- skrilllydsson
- gattin
- jakobk
- annaeinars
- disdis
- himmalingur
- gudrunkatrin
- larahanna
- gudmunduroli
- amman
- katrinsnaeholm
- jensgud
- martasmarta
- fhg
- agustg
- birgitta
- tryggvigunnarhansen
- baldurkr
- fun
- salvor
- kreppuvaktin
- olinathorv
- imbalu
- gelin
- gumson
- vefritid
- vilhjalmurarnason
- valdimarjohannesson
- flinston
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Hef ekki heyrt að skiptastjórar þrotabúa hafi áður staðið fyrir svona. En þá hefur auðvitað verið um innlenda kröfuhafa að ræða og þetta því ekki hægt. Árni hefði örugglega ekki gert þetta ef málið hefði verið þannig vaxið, grandvar maðurinn.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 29.7.2009 kl. 17:28
Ekki spyr ég að vínið bara dýrara en maturinn, en kannski hafa þeir fengið sér koníak sem kostar 70.000 glasið þá er þetta fljótt að koma.
Allavega afar ósmekklegt á síðustu og verstu.
Ef einhver á að fá umbun þá eru það þeir sem minnst eiga.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 29.7.2009 kl. 17:30
Axel Árni fer að lögum og hlífir okkur. Hann er okkar maður
Finnur Bárðarson, 29.7.2009 kl. 18:32
Milla: Hefði vilja sjá flöskurnar Chate Neuef de Pape Grand Crue 54 t.d
Finnur Bárðarson, 29.7.2009 kl. 18:33
Menn virðast ekki hafa lært neitt. Ógeðslegt.
Rut Sumarliðadóttir, 30.7.2009 kl. 10:48
Skrifast gleðskapurinn þá á -sundurliðaðan- reikning skilanefndar Glitnis til erlendra kröfuhafa fyrir vel unnin störf þegar upp verður staðið, hvenær sem það nú verður ?
Svo hlýtur að vera, samkv. orðum formannsins.
Rosalega verða "erlendir" kátir með þessa viðbót.
Hildur Helga Sigurðardóttir, 31.7.2009 kl. 02:26
Finnur minn, og hvaða vín er það nú?
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 31.7.2009 kl. 09:01
Hildur, erlendir gleðjast yfir þeim forréttindum að borga fyrir okkur af því að við eru svo einstök í heiminum. Milla: Hef ekki hugmynd um það en hljómar cool.
Finnur Bárðarson, 31.7.2009 kl. 14:03
Rut: Ég held að það sé borin von að Íslendingar geti tekið upp eðlilegt siðferði. Rumpulýður það eru Íslendingar (með undantekningum eins og bloggvinir mínir)
Finnur Bárðarson, 31.7.2009 kl. 14:37
Auðvitað kætast erlendir yfir því að fá að borga veitingar fólks, sem er þeim svo miklu fremra, svo vitnað sé í fræga skýrslu.
Sjattunöff du Papp er svo bara alveg sjúklega gott rauðvín, sem skilanefndin má mér að meinalausu senda hingað í villigarðinn, þar sem henni miklu fremra fólk kann að meta það.
Hildur Helga Sigurðardóttir, 31.7.2009 kl. 14:55
He,he grísaði ég á gott vín Hildur, mig langar eina slíka eða tvær :)
Finnur Bárðarson, 31.7.2009 kl. 15:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.