Ekki má lækka hæstu launin
24.7.2009
hjá ríkinu að mati Tryggva Þórs Herbertssonar því þá verður bara "hratið eftir". Ágætu ríkisstarfsmenn á lágum launum, leggið orð stjórnmálaskörungsins á minnið. Þið eruð ekki einu sinni hrat, ekki botnfall, þið eruð ekkert í hans augum. (samtal við RÚV)
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:23 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- jennystefania
- skagstrendingur
- snjolfur
- svarthamar
- jonsnae
- egill
- offari
- saemi7
- icekeiko
- kamasutra
- muggi69
- hildurhelgas
- sveinnelh
- zeriaph
- jaherna
- gisgis
- jenfo
- sleggjudomarinn
- vistarband
- gun
- hreinn23
- svanurg
- brjann
- gustichef
- fridust
- fridaeyland
- fridabjarna
- tara
- gudruntora
- kreppan
- kreppukallinn
- ace
- thj41
- skessa
- rutlaskutla
- nimbus
- baldher
- skrilllydsson
- gattin
- jakobk
- annaeinars
- disdis
- himmalingur
- gudrunkatrin
- larahanna
- gudmunduroli
- amman
- katrinsnaeholm
- jensgud
- martasmarta
- fhg
- agustg
- birgitta
- tryggvigunnarhansen
- baldurkr
- fun
- salvor
- kreppuvaktin
- olinathorv
- imbalu
- gelin
- gumson
- vefritid
- vilhjalmurarnason
- valdimarjohannesson
- flinston
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Það má henda Tryggva Þór Herbertssyni yfirhrati út í ystu myrkur. Að þetta hrat og fleiri skuli vera launað með mínum skattpeningum gerir að verkum að ég er tilbúin í byltingu.
Kolla (IP-tala skráð) 24.7.2009 kl. 15:19
Held að það styttist í hana Kolla.
Finnur Bárðarson, 24.7.2009 kl. 15:35
Kolla (IP-tala skráð) 24.7.2009 kl. 15:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.