Ekki má lækka hæstu launin

hjá ríkinu að mati Tryggva Þórs Herbertssonar því þá verður bara "hratið eftir". Ágætu ríkisstarfsmenn á lágum launum, leggið orð stjórnmálaskörungsins á minnið. Þið eruð ekki einu sinni hrat, ekki botnfall, þið eruð ekkert í hans augum. (samtal við RÚV)

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það má henda Tryggva Þór Herbertssyni yfirhrati út í ystu myrkur. Að þetta hrat og fleiri skuli vera launað með mínum skattpeningum gerir að verkum að ég er tilbúin í byltingu.

Kolla (IP-tala skráð) 24.7.2009 kl. 15:19

2 Smámynd: Finnur Bárðarson

Held að það styttist í hana Kolla.

Finnur Bárðarson, 24.7.2009 kl. 15:35

3 identicon

Kolla (IP-tala skráð) 24.7.2009 kl. 15:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband