100 ára fangelsi
18.6.2009
Maðurinn sem rústaði húsið sitt getur átt yfir höfði sér allt að 6 ára fangelsi og miljónir króna í sekt. Hvað skyldu böðlar útrásarinnar fá mörg ár fyrir að rústa hundruðum fyrirtækja og húseigna á nokkrum dögum? Þannig að samræmis sé gætt finnst mér hæfilegt, 100 ára fangelsi auk milljarða í sektir.
![]() |
Eyðilagði íbúðarhúsið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 19.6.2009 kl. 19:49 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
jennystefania
-
skagstrendingur
-
snjolfur
-
svarthamar
-
jonsnae
-
egill
-
offari
-
saemi7
-
icekeiko
-
kamasutra
-
muggi69
-
hildurhelgas
-
sveinnelh
-
zeriaph
-
jaherna
-
gisgis
-
jenfo
-
sleggjudomarinn
-
vistarband
-
gun
-
hreinn23
-
svanurg
-
brjann
-
gustichef
-
fridust
-
fridaeyland
-
fridabjarna
-
tara
-
gudruntora
-
kreppan
-
kreppukallinn
-
ace
-
thj41
-
skessa
-
rutlaskutla
-
nimbus
-
baldher
-
skrilllydsson
-
gattin
-
jakobk
-
annaeinars
-
disdis
-
himmalingur
-
gudrunkatrin
-
larahanna
-
gudmunduroli
-
amman
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
martasmarta
-
fhg
-
agustg
-
birgitta
-
tryggvigunnarhansen
-
baldurkr
-
fun
-
salvor
-
kreppuvaktin
-
olinathorv
-
imbalu
-
gelin
-
gumson
-
vefritid
-
vilhjalmurarnason
-
valdimarjohannesson
-
flinston
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Óttast að taumlaust getuleysi (viljaleysi) réttarríkisins í að koma böndum á skúrkana og henda þeim í dýflissuna, kunni á endanum að leiða til þess að einhver snappi gjörsamlega.
Þessir skúrkar eru hvergi óhultir og eru í bráðri hættu, sýnist mér.
Jenný Stefanía Jensdóttir, 18.6.2009 kl. 14:32
Ég finn að þetta liggur í loftinu Jenný, fólk er komi að mörkunum.
Finnur Bárðarson, 18.6.2009 kl. 14:35
Björn Þorri lögfræðingur vildi stynga þessu liði strax inn sem "grunaða" sakamenn, en nær ekki inn fyrir eyrnamerginn hjá þeim sem ráða "öllu"
Jón Snæbjörnsson, 18.6.2009 kl. 23:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.