Enn einn fótgönguliðinn stígur fram

Nú stígur enn einn skjalborgarmaður útrásarvíkinganna fram og ræðst með fúkyrðaflaumi gegn Evu Joly. Eva sjálf hefur sagt, að þetta væri alvanalegt í stórum rannsóknamálum, að fótgönguliðar séu settir upp á sviðið til að gera rannsakendur tortryggilega. Þetta er ekki tilviljun. Sigurður þjónaði um árabil helstu fjárglæframönnum útrásarinnar.
mbl.is Málflutningur Joly gagnrýndur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Stefanía Jensdóttir

Nei þetta er sko ekki tilviljun.  Útreiknanleg og löngu fyrirséð varnarviðbrögð fjárglæpamanna og varðhunda þeirra.

Nú er brýnt að halda kúlinu, og þess vegna ætla ég í kalda sturtu.

Jenný Stefanía Jensdóttir, 13.6.2009 kl. 17:05

2 Smámynd: Finnur Bárðarson

ég held Jenný, að ef Eva fær að starfa áfram, muni koma fram alvarlegar nfanlausra hótanir, það verður sama ferlið hér og erlendis og Eva er vön því.

Finnur Bárðarson, 13.6.2009 kl. 17:12

3 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Held að sumir megi bara glamra eins og þeim sýnist, svo fremi að Eva þoli það og það tel ég að hún geri, höldum kúlinu.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 13.6.2009 kl. 17:29

4 Smámynd: Finnur Bárðarson

Milla: Eva þolir allt. Hún er ekki járnfrú heldur stálfrú.

Finnur Bárðarson, 13.6.2009 kl. 17:35

5 Smámynd: Brattur

Þessir kallar eins og Sigurður eru eins og pappírsdúkkur í höndunum á Evu... það er ekki hægt að hræðast þá...

Brattur, 13.6.2009 kl. 21:58

6 Smámynd: Eygló

Hún sagði þetta eiginlega reglu í slíkum rannsóknum (í viðtali í sjónvarpinu)

Eva er EINA MANNESKJAN sem ég treysti til að geta komið einhverju góðu til leiðar, fyrir þjóðina.

Vei, þeim sem hallmælir henni og störfum hennar.

Held að þjóðin falli ekki fyrir þessum taugaveiklunar varnarviðbrögðum manna sem vilja ekki hafa slíkan "snuðrara" í sínum úldnu koppum.

Eygló, 14.6.2009 kl. 04:07

7 Smámynd: Finnur Bárðarson

Brattur: Maður flissar bara þegar þessir gaurar tjá sig.

Finnur Bárðarson, 14.6.2009 kl. 11:34

8 Smámynd: Finnur Bárðarson

Maíja: Já ég treysti henni einni en hún á eftir að finna fyrir ágjöf frá papírstígrunum.

Finnur Bárðarson, 14.6.2009 kl. 11:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband