Engin góðgerðarstarfsemi

Nú ætla Bakkabræður að blása upp enn eina loftbóluna.
mbl.is Verksmiðja Bakkavarar gæti skapað 750 ný störf
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

Hvað á að gera Finnur, ekki næst í þessa peninga sem leitað er að, ekki enn amk. Er þá ekki ágætt að nyta þekkingu þeirra og "drifkraft" í þágu lands og þjóðar ? ég vara þó við öllum frekari fyrirgreiðslum til þeirra og eða í þetta hugsanlega verkefni

Jón Snæbjörnsson, 13.6.2009 kl. 15:08

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Verða þeir ekki slegnir til riddara? Maður tárast að enn skuli vera til frjálsræðis hetjur góðar.

Það má ekki dragast að gera af þeim afsteypur og planta á Austurvöllinn til sitthvorar handar við Jón.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 13.6.2009 kl. 15:11

3 Smámynd: Finnur Bárðarson

Jón: Það vantar ekki dugnaðarmenn á Íslandi en fortíð þeirra félaga gera þá vanhæfa að standa í atvinnurekstri. Þeir munu vafalítið byrja leikinn upp á nýtt.

Finnur Bárðarson, 13.6.2009 kl. 15:15

4 Smámynd: Finnur Bárðarson

Axel: Það væri eftir landanum með gullfiskaminnið. En vonandi er það breytt

Finnur Bárðarson, 13.6.2009 kl. 15:16

5 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

staðin fyrir að fá kanski ekki neitt eða þangað til við fáum til baka sem okkur er er horfið er þá ekki hægt að nota þessa menn í vinnu ? og hvað þá ef við getu grætt á því sjálf ? margir sjá þá hefta á báðúm fótum, gæti verið birjunin á að hafa á þeim "puttann" sjá hvert þeir stefna frekar en að halda þeim uppi á einu fínasta fimmstjörnuháhraðanettengihóteli suðurlands.

Jón Snæbjörnsson, 13.6.2009 kl. 15:21

6 Smámynd: Finnur Bárðarson

Það sjónarmið get ég tekið undir Jón, að fá eitthvað til baka. En þetta eru bara brauðmolar og örugglega ekki eins ætilegir og ætla mætti við fyrstu sýn.

Finnur Bárðarson, 13.6.2009 kl. 15:35

7 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

veit Finnur, en hvað á að gera, helst af öllu vildi ég getað spilað til baka en það er ekki í boði.

ég er samt á þeirri skoðun hvort það sé gert með "Bakfælðibræðrum" eða einhverjum öðrum að við eigum að súa okkur að heima"brugginu" og fullvinna sjávarafurðir meira en nokkurntíma - hvað var í fréttum í gær, útflutningur á beinum þar sem unnið er úr þeim "kjötkraftur" held við gætum verið mjög góð sjálf hérna megin Alpafjalla idet mindste

Jón Snæbjörnsson, 13.6.2009 kl. 18:32

8 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

"Bakflæðisbræðrum"

Jón Snæbjörnsson, 13.6.2009 kl. 18:46

9 Smámynd: Finnur Bárðarson

Gott komment eins og þér er lagið Jón :):):)

Finnur Bárðarson, 13.6.2009 kl. 19:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband