Útrás í nafni mannúðar

amputes.jpgStoðtækjafyrirtækið Össur er ásamt félögum úr samtökunum Ísland Palestína á Gaza svæðinu um þessar mundir. Þegar hafa 11 einstaklingar fengið gervifætur frá fyrirtækinu, eftir voðaverk Ísraelsmanna. Það er ekki gróðavonin sem knýr Össur til þessa verkefnis. Þetta er ferð í þágu manngæsku fyrir einstaklinga sem skortir allt. En við skulum ekki guma af þessu í nafni þjóðarinnar heldur gleðjast yfir framtakinu, sem einstaklingar.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Framtak sem er sannarlega til eftirbreytni. Össur fær prik og það mörg.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 22.5.2009 kl. 15:02

2 Smámynd: Finnur Bárðarson

Svo sannarlega, vorum menn ekki eitthvað að tala um ímynd. Svona framtak skaðar ekki a.m.k. en auðvitað vil ég ekki blanda því inn í þetta.

Finnur Bárðarson, 22.5.2009 kl. 15:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband