Févíti
20.5.2009
Ekki hef ég glóru, hvađ févíti er eiginlega. Minnir einna helst á skattaskjól. En hvađ um ţađ, nú reiđir Ţórđur Friđjónsson, sem starfar í einhverri s.k. Kauphöll, refsivöndinn hátt á loft og ćtlar beita févítinu gegn Straumi Burđarás og Bakkavör Group. Hvort félagiđ ţarf reiđa fram, hvorki meira né minna en 1,5 milljónir króna. Févítismađurinn ćtlar sem sagt ađ keyra félögin í ţrot upp á eigin spýtur og hreinsa upp í spilavítissukkinu, í eitt skipti fyrir öll.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:40 | Facebook
Athugasemdir
ţeir hljóta ađ skjálfa á beinunum - ekki nein smá hótun ađ beita "févíti"
Jón Snćbjörnsson, 20.5.2009 kl. 14:02
Hvurnig ćtli ţađ líti út ćtli ţađ sé neđar en alvöru víti :)
Finnur Bárđarson, 20.5.2009 kl. 14:04
ef ţeir fara niđur ţá kemur hinn pottţétt upp - hvort er verra kann ég ekki - ţó svo ţeir fari í taugarnar á manni best samt ađ hafa ţess "gutta" hér uppi ţar sem hćgara er ađ nálgast ţá á međan ţarf
Jón Snćbjörnsson, 20.5.2009 kl. 14:13
Hummm ţú segir nokkuđ, vonlaust ađ sćkja ţá niđur, skuggalega heitt ţarna niđri hef ég heyrt
Finnur Bárđarson, 20.5.2009 kl. 14:18
Sá ekki frétt um ţetta. Ég reikna međ ađ menn gerist almennt ekki í ţessu geira vísvitandi brotlegir viđ lög nema í hagnađarskyni.
Ţessi, sekt ein og hálf milljón (10 ára gamall Range Rover), er hún í einhverju samrćmi viđ hagnađinn eđa hagnađarvonina?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 20.5.2009 kl. 15:18
Ţetta var í papírus mogga, en upphćđin, ég var ađ vona ađ ţetta hefđi veriđ misritun og átt ađ standa: 1.6 milljarđar.
Finnur Bárđarson, 20.5.2009 kl. 15:54
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.