Jæja þetta gat hann
11.5.2009
Það er víst alveg bannað að skrifa eitthvað jákvætt um Brown, erkióvin Íslendinga. Hann gat þó stunið upp afsökunarbeiðni, vegna þess að nokkrir ráðherrar höfðu sukkað. Geir Haarde hafði ekki þann manndóm í sér, eftir að að hafa horft sljóum augum á land sitt sporðreisast og verða gjaldþrota.
Brown biðst afsökunar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- jennystefania
- skagstrendingur
- snjolfur
- svarthamar
- jonsnae
- egill
- offari
- saemi7
- icekeiko
- kamasutra
- muggi69
- hildurhelgas
- sveinnelh
- zeriaph
- jaherna
- gisgis
- jenfo
- sleggjudomarinn
- vistarband
- gun
- hreinn23
- svanurg
- brjann
- gustichef
- fridust
- fridaeyland
- fridabjarna
- tara
- gudruntora
- kreppan
- kreppukallinn
- ace
- thj41
- skessa
- rutlaskutla
- nimbus
- baldher
- skrilllydsson
- gattin
- jakobk
- annaeinars
- disdis
- himmalingur
- gudrunkatrin
- larahanna
- gudmunduroli
- amman
- katrinsnaeholm
- jensgud
- martasmarta
- fhg
- agustg
- birgitta
- tryggvigunnarhansen
- baldurkr
- fun
- salvor
- kreppuvaktin
- olinathorv
- imbalu
- gelin
- gumson
- vefritid
- vilhjalmurarnason
- valdimarjohannesson
- flinston
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Sæll Finnur.
Orð eru til alls fyrst.
Kveðja.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 11.5.2009 kl. 13:28
Já einmitt, gott svar Þórarinn
Finnur Bárðarson, 11.5.2009 kl. 13:30
Já Finnur ég hefði ekki akkúrat trúað þessu en hann hækkaði í áliti hjá mér við þetta. Sýnir að ég ætti að spara stóu orðin oftar og gefa öðru fólki séns. Batnandi fólki er best að lifa, mér finnst alla vega gott að geta sagt það þegar ég þykist sjálf hafa getað bætt mig. það á víst að gilda á báða vegu. Styrkleiki að viðurkenna veikleika.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 11.5.2009 kl. 13:42
Þó var þetta ekki risaskandall Anna miðað við málin hér
Finnur Bárðarson, 11.5.2009 kl. 13:44
Bankaeftirlitið klikkaði hér miðað við að íslensku bankarnir fengu ágætiseinkunn í ágúst 2008. Gæti verið að fleiri ísl. stofnanir hafi gefið ágætiseinkunn þegar tilefni var til skoðunar?
Kolla (IP-tala skráð) 11.5.2009 kl. 14:26
Ég held að einkunnin hafi verið sérpöntuð Kolla.
Finnur Bárðarson, 11.5.2009 kl. 14:29
Skil þig. Nú skulum við bara bíða eftir fleiri svona hetjudáðum. Af mörgu er að taka. Afsökunarbeiðni og fyrirgefning eru sterkustu öflin og skila sér í betri heimi.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 11.5.2009 kl. 14:29
Þú segir nokkuð! Geir?
Kolla (IP-tala skráð) 11.5.2009 kl. 14:34
Einu sinni þegar ég var lítill Kolla langaði mig til að heita Geir en ekki lengur :)
Finnur Bárðarson, 11.5.2009 kl. 14:48
Kolla (IP-tala skráð) 11.5.2009 kl. 15:17
Nú fatta ég Geir djókinn, tregur
Finnur Bárðarson, 11.5.2009 kl. 15:34
Blessaður Brown karlinn var ekki að biðja Íslendinga afsökunar eða Bresku þjóðina.
Hann var að biðjast afsökunar á að það skyldi fréttast að ráðuneytin hefðu farið illa með fé.
"Batnandi manni er best að lifa" Það máltæki mun ekki tengjast Brown á nokkurn hátt.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 11.5.2009 kl. 15:48
Trúlega rétt hjá þér þegar nánar er skoðað, hann er jú stjórnmálamaður. Góður punktur :)
Finnur Bárðarson, 11.5.2009 kl. 15:51
Jú batnandi manni er best að lifa og tengist öllum hvort sem hann er í náðinni eða ekki. Ansi breitt hugtak. Stjórnmálamenn eru mennskir og líka fólk. En verð að viðurkenna að á tildens að fylgja litla manninum, kanski af því ég er lítil!
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 12.5.2009 kl. 20:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.