Allt fram í dagsljósið
21.4.2009
Við viljum fá öll nöfn sem gætu tengst þessu sukki. Búið er nefna Guðlaug
Þór Þórðarson, Illuga Gunnarsson, Guðfinnu Bjarnadóttur, Helga Hjörvar, Steinunni Valdísi Óskarsdóttur
og Björn Inga Hrafnsson, fyrrverandi borgarfulltrúi Framsóknarflokksins. En þau eru fleiri. Upplýsingar um þetta þarf að birta áður en gengið er til kosninga. Einfaldast er að sjálfsögðu að viðkomandi komi fram sjálfviljugir, og leysi frá skjóðunni. Er hugsanlegt að fótgönguliðar útrásarinnar hafi allan tímann verið innan veggja alþingis ?
Þór Þórðarson, Illuga Gunnarsson, Guðfinnu Bjarnadóttur, Helga Hjörvar, Steinunni Valdísi Óskarsdóttur
og Björn Inga Hrafnsson, fyrrverandi borgarfulltrúi Framsóknarflokksins. En þau eru fleiri. Upplýsingar um þetta þarf að birta áður en gengið er til kosninga. Einfaldast er að sjálfsögðu að viðkomandi komi fram sjálfviljugir, og leysi frá skjóðunni. Er hugsanlegt að fótgönguliðar útrásarinnar hafi allan tímann verið innan veggja alþingis ?
Háir styrkir frá Baugi og FL | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:00 | Facebook
Athugasemdir
Rétt hjá þér allt upp á borðið núna.
Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 21.4.2009 kl. 20:51
Ég er farinn að að halda að útrásin hafi þrifist allan tímann í skjóli þingmanna. Skuggalegt ef satt reynist
Finnur Bárðarson, 21.4.2009 kl. 20:56
Auðvitað. Hvar átti spillingin að þrífast annarstaðar. Þetta er rétt að byrja. Spilling Guðfinnu Bjarnad. kemur mér á óvart. Kanski ess vegna sem hún hættir !!
Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 21.4.2009 kl. 21:02
ansk bara trúi þessu ekki
Jón Snæbjörnsson, 21.4.2009 kl. 22:40
veistu - ég tel mig vita að þetta hér er rétt - margir aðrir sem fengu sambærilega fyrirgreiðslur umfram okkur þe venjulegan íslending
Stöð 2 sagðist einnig hafa heimildir fyrir því að margir stjórnmálamenn, jafnvel ráðherrar í ríkisstjórn Íslands, aðilar tengdir þeim og forsvarsmenn lífeyrissjóða, hafi fengið óeðlilega fyrirgreiðslu hjá gömlu viðskiptabönkunum fyrir bankahrunið í haust. Stöð 2 sagði að í sumum tilvikum hefði verið um að ræða tugmilljóna króna lán til þess að kaupa hlutabréf, meðal annars í bönkunum sjálfum, án þess að lögð væru fram nein veð.
Jón Snæbjörnsson, 21.4.2009 kl. 22:46
Það er bara eitt svar við þessu,
xo.is
Sigurður Ingi Kjartansson, 21.4.2009 kl. 23:42
Jón: Þetta er skuggalegra en í hrollvekju. Maður hélt að það væri ljósglæta.
Guðrún: Já ég var líka hissa á þessu með Guðfinnu.
Sigurður: Þú hefur óneitanlega margt til þíns máls með O liststan
Finnur Bárðarson, 22.4.2009 kl. 13:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.