Fólskuleg árás á mig
21.4.2009
Í einfeldni minni rölti ég niður í Landsbankann og vildi fá að skipta nokkrum krónum fyrir Evrur. Afgreiðslukonan benti mér kurteislega á að það væri því miður ekki hægt. Reglurnar væru þannig. Eitt augnablik hugsaði ég að þetta væri fólskuleg árás á mig persónulega og var að spá í að fara með þetta í blöðin. En svo rann mér reiðin og ég skildi að hún var bara að segja mér sannleikann.
Dólgsleg árás, segir Björn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Góður.
Jenný Anna Baldursdóttir, 21.4.2009 kl. 10:43
true
Brjánn Guðjónsson, 21.4.2009 kl. 12:24
Já sannleikann, hann er alltaf, sko eða þannig, sagna bestur
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 21.4.2009 kl. 14:16
Hugið ykkur ef menn þola ekki þennan litla einfalda sannleika, hvernig bregðast menn við stóra sannleikanum sem kemur von bráðar.
Finnur Bárðarson, 21.4.2009 kl. 14:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.