Allt skal notað
11.4.2009
Ekkert virðist vera þessum flokki heilagt. Það er sama hvar borið er niður, fjármálaspilling eða umsögn um frumvarp. Allt skal afskræmt og þvælt í pólitískum tilgangi. Hvers konar fólk er þetta eiginlega?
Frábiðja sér misnotkun í pólitískum tilgangi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- jennystefania
- skagstrendingur
- snjolfur
- svarthamar
- jonsnae
- egill
- offari
- saemi7
- icekeiko
- kamasutra
- muggi69
- hildurhelgas
- sveinnelh
- zeriaph
- jaherna
- gisgis
- jenfo
- sleggjudomarinn
- vistarband
- gun
- hreinn23
- svanurg
- brjann
- gustichef
- fridust
- fridaeyland
- fridabjarna
- tara
- gudruntora
- kreppan
- kreppukallinn
- ace
- thj41
- skessa
- rutlaskutla
- nimbus
- baldher
- skrilllydsson
- gattin
- jakobk
- annaeinars
- disdis
- himmalingur
- gudrunkatrin
- larahanna
- gudmunduroli
- amman
- katrinsnaeholm
- jensgud
- martasmarta
- fhg
- agustg
- birgitta
- tryggvigunnarhansen
- baldurkr
- fun
- salvor
- kreppuvaktin
- olinathorv
- imbalu
- gelin
- gumson
- vefritid
- vilhjalmurarnason
- valdimarjohannesson
- flinston
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
sárt er þetta, en við erum nú ekki öll svona rosalega slæm
Jón Snæbjörnsson, 11.4.2009 kl. 17:06
Ekki þú Jón svo mikið er víst :)
Kveðja
Finnur Bárðarson, 11.4.2009 kl. 17:08
Já, það á þessum flokki að ganga þessa dagana. Reikna með að í næstu kosningum sjáist glögglega hversu mikið hlutfall af þjóðinni kjósi flokk sinn - gagnrýnislaust á málflutning, frambjóðendur og vinnubrögðum.
D-listinn þarf nauðsynlega að fara í afvötnun og hreinsa sig. Sjáum til hversu margir eru tilbúnir að rétta fyllibyttunni eina brennivín í viðbót.
Guðgeir (IP-tala skráð) 11.4.2009 kl. 21:28
Það ættu nú kannski fleiri flokkar að fara í endurhæfingu. Ekki veitti Samf. af því að huga að sínum heiðarleika, er nú með talsverða styrki frá ýmsum fyrirtækum. Og svo hvernig Samf. hljóp frá vandanum í síðustu ríkisstjórn. Og með blekkingunni um ESB
Haukur Gunnarsson, 12.4.2009 kl. 00:35
Haukur... jájá, reyndu að bera saman 5 milljónir við 30 milljónir...
Reyndu það bara!
Kjartan Ólason, 12.4.2009 kl. 03:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.