Þeir eru miður sín

"Sjálfstæðismenn segja miður, að umræður og ágreiningur um breytingar á stjórnarskránni taki jafnmikinn tíma frá störfum Alþingis og raun ber vitni". Hvað eru þeir að segja? Eru þeir að biðjast afsökunar á málþófinu? Ég get ekki skilið þetta öðru vísi. 
mbl.is Sjálfstæðismenn leggja fram sáttatillögu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldur Hermannsson

Nei nei þeir eru ekki að biðjast afsökunar enda hafa þeir ekki gert neitt af sér. Þú hugsar eins og Múslimarnir í Pakistan og Saudi-Arabíu. Þegar stelpu er nauðgað er henni refsað með 70 vandarhöggum.

Hefurðu kannski verið einhverntíma í Saudi-Arabíu?

Baldur Hermannsson, 7.4.2009 kl. 17:41

2 Smámynd: TARA

Kenna alltaf öðrum um

TARA, 7.4.2009 kl. 23:16

3 Smámynd: Baldur Hermannsson

Gerir þú það ekki líka?

Baldur Hermannsson, 7.4.2009 kl. 23:19

4 Smámynd: TARA

Jú,jú, mikil ósköp, ef barnið mitt gerir eitthvað af sér, þá kenni ég alltaf barni nágrannans um það

TARA, 8.4.2009 kl. 00:14

5 Smámynd: Baldur Hermannsson

Hehe, þú ert sko alveg týpísk móðir. Man eftir mömmu fíkniefnasmyglarans sem tekinn var í Færeyjum. Hún kenndi félögum hans um allt sem miður fór hjá drengnum hennar. Hann var auðvitað engilhreinn og alsaklaus - hann lenti bara óvart í vondum félagsskap.

Baldur Hermannsson, 8.4.2009 kl. 00:21

6 Smámynd: Rut Sumarliðadóttir

Mér finnst verst að það tekur enginn lagið, þá fyrst er eitthvað fútt í þessu. Nei, segi nú svona, held að flestir landsmenn séu orðnir ansi leiðir á þessu þófi. Og held líka að þetta sé flokknum ekki til framdráttar en hann virðist blindur á það.

Rut Sumarliðadóttir, 8.4.2009 kl. 12:42

7 Smámynd: Baldur Hermannsson

Auðvitað er þetta ekki Sjálfstæðisflokknum til framdráttar. Við erum ekki að snapa atkvæði. Hefurðu einhvern tíma heyrt talað um fyrirbærið "sannfæring"?

Nei, ég hélt. ekki.

Baldur Hermannsson, 8.4.2009 kl. 12:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband