Venjulegt fólk

Engir sukkarar, bara venjulegt almúgafólk. 14 þúsund heimili. Hvað eru margir einstaklingar samtals á þessum heimilum ? Þetta eru hrikalegar tölur og enn hrikalegra að það eru manneskjur af holdi og blóði bak við þær. Síðan er þessu fólki talið trú um að þetta hafi bara gerst si svona vegna þess að nokkrir fjárglæframenn fóru örlítið fram úr sér eins og Geir Haarde orðaði það.
mbl.is 14 þúsund heimili eiga bara skuldir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

hvað gerist ef ca 50% skulda af þessum 14þ heimilum eru hreinlega afskrifuð - gæti það dugað og ýtt undir hagkerfið - hvað eru mörg heimili í landinu ? 80þ ?

Jón Snæbjörnsson, 10.3.2009 kl. 21:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband