Er tími handjárna loksins að renna upp

Það er ánægjulegt að Eva Joly vilji leggja okkur lið í herförinni gegn fjárglæframönnunum. Það er reyndar aðdáunarvert að hún nenni að starfa fyrir þessa heimsku þjóð sem er bókstaflega ekki viðbjargandi. Hún hló þegar hún heyrði, að aðeins 4 einstaklingar væru sérstökum saksóknara til halds og traust. Trúlega er afnotadeild RÚV með fleira fólk á sínum snærum.

Hélt dómsmálaráðherra að það væri eitthvað mál sem tengdist landabruggi sem ætti að leysa? Hvað um það, kanski getur hún kennt yfirvöldum að nota harkalegar aðgerðir sem duga til ná fram árangri. Tími handjárna er runninn upp og tími silkihanska er liðinn.


mbl.is Gagnrýnir fámenna rannsókn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Flosi Kristjánsson

It's showtime, folks! ... eða ekki?

Flosi Kristjánsson, 10.3.2009 kl. 17:22

2 Smámynd: Finnur Bárðarson

Jú vona að nú fari eitthvað að gerast, Handjárn, kylfur, fangelsi, piparúði, just name it :)

Finnur Bárðarson, 10.3.2009 kl. 17:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband