Jón Ásgeir færir út kvíarnar

Jón Ásgeir Jóhannesson og Gunnar Sigurðsson forstjóri Baugs hafi stofnað nýtt félag (ekki fyrirtæki) í Bretlandi. Það heitir Carpe Diem (”gríptu daginn”) Frá þessu er greint í The Independent . Það verður fróðlegt að sjá hvaða góðgerðamálum þetta félag ætlar að sinna. Væntanlega er  þetta ekki félag sem ætlar að framleiða hannyrðavörur. Eitthvað segir mér, að þetta kunni að tengjast væntanlegu gjaldþroti Baugs.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband