Aftur í bankabóluna

Nú hefur enn einn bankinn bæst í safn ríkisins og fleiri eru á leiðinni. Er ekki bara eðlilegt fyrir ríkið að leggja niður mennta og heilbrigðiskerfið og snúa sér alfarið að bankarekstri? Við vorum best í heimi á því sviði á sínum tíma. Að vísu voru þetta bara loftbólubankar en þeir svínvirkuðu um tíma. Það er engin ástæða að gefast upp þó þetta hafi ekki gengið alveg upp í það skiptið. Fall er fararheill. Það er ekkert sjálfgefið að ekki sé hægt að framleiða loftbólur á nýjan leik. Nóg er til að hæfu fólki til að koma slíkri starfsemi í gang á nýjan leik. Hér liggja sóknarfæri.
mbl.is „Auknar líkur á þjóðargjaldþroti"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband