Ég vil sjá handjárn

handcuffsEf Raddir fólksins fara ekki að venda sínu kvæði í kross og beina mótmælum að fjárglæframönnum sem kollsteyptu landinu, þá er starfsemi hreyfingarinnar sjálfhætt. Ég vil fara að heyra kröfur um, að þessir landráðamenn verði handteknir hvar sem til þeir næst og þeir settir í járn og veitt staða sakbornings. Ég vil sjá að auður þeirra verður færður í hendur réttmætrar eigenda hans, þjóðarinnar. Þetta eru um 30 einstaklingar og við þekkjum nöfn þeirra og þeim skal aldrei verða fyrirgefið eða griður gefinn. Ég vil að lögreglan og dómsstólar fari að hreyfa sig og ég vil sjá búsáhaldadeildina fara af stað aftur.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárðarson

Já Árni ég er orðinn svo yfir mig þreyttur á þessari varfærni og umhyggju yfirvalda gagnvart þessu landráðamönnum.

Finnur Bárðarson, 21.2.2009 kl. 17:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband