Ađ spila á orgel skiptir máli

Um 30% sjálfstćđismann vilja Illuga Gunnarsson í fyrsta sćtiđ í Reykjavík međan 5% vilja sjá Guđlaugur Ţór í ţessu sćti. Ţó ég sé ljósárum frá ţví ađ vera stuđningsmađur flokksins, ţá geđjast mér vel ađ Illuga. Hann kemur vel fyrir, hófstilltur í orđavali ólíkt kollega sínum Guđlaugi Ţór. Han er vel menntađur hagfrćđingur og ţađ sem skiptir nokkuđ miklu máli er, ađ hann ku víst spila listilega vel á orgel. Sá sem spilar á orgel hefur bćđi sál og tilfinningar. Ţá er bara óska Illuga góđs gengis.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Benedikta E

Finnur- Sammála ţér međ Illuga - hann fylgist međ ţjóđarpúlsinum - án ţess ađ vera međ sérstakt hlutverk í kringumstćđum - hann bara er međ - sama má segja um Pérur Blöndal -  hann kemur og er !!!

Benedikta E, 21.2.2009 kl. 13:59

2 Smámynd: Finnur Bárđarson

Mér líst mjög illa á Pétur, hann hefur veriđ vondur viđ fatlađa dóttur sína og svo spilar hann ekki á hljóđfćri.

Finnur Bárđarson, 21.2.2009 kl. 14:05

3 Smámynd: Benedikta E

Ég ţekki Pétur ekkert nema sem pólitikus - mér hefur nú svo sem ekki líkađ allt sem hann hefur  út-úr sér látiđ - en hann tekur sönsum.

Samlíkingin á ţeim tveim ţingmönnum var einvörđungu vegna ţess ađ - ţeir tveir og svo Sigurđur Kári mćttu víst oftast á borgarafundi og slíkt í vetur án ţess ađ vera sérstaklega bođnir - bara til ađ fylgjast međ.Ég sá ţá sjálf í ţau skipti sem ég fór á slíkt.

En ef Pétur er vondur viđ dóttur sína - ţá á hann ađ STÓR - SKAMMAST sín!!!!!!!!!!! 

Benedikta E, 21.2.2009 kl. 14:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband