Dregur til tíðinda
20.2.2009
Það verður spennandi að sjá hver eignast Morgunblaðið. Vilhjálmur Bjarnason og félagar í Almenningshlutafélagi um Morgunblaðið og ástralski fjárfestirinn Steve Cosser hafa að sögn lagt inn tilboð. Morgunblaðið hefur gengið í endurnýjun lífdaga síðustu mánuði og sem áskrifandi til margra ára hefur mér hugnast margt sem þar er skrifað sérstaklega fréttaskýringarnar um fjármálaóreiðuna. Mér hugnast best dreifð eignaraðild. Áframhaldandi viðskipti mín við blaðið verða endurskoðuð ef mér hugnast ekki niðurstaðan.
Þrjú tilboð bárust í Árvakur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.