Bara ál
20.2.2009
Það kemur bara ekki til mála að nota raforkuna í nokkuð annað en að framleiða ál. Mér stendur slétt á sama um, þótt markaðurinn fyrir ál sé hruninn. Mér alveg sama þótt engir kaupendur finnist. Mig skiptir engu máli þótt Alcoa þykist ekki hafa efni á að byggja álver. Ætla menn að fara að týna fjallgrös? Ég krefst þess að við höldum áfram að byggja álver og framleiða ál og ekkert annað skal koma í stað þess. Aldrei.
Álver í Helguvík í óvissu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:44 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.