Græðgisvæðingin hafin á ný

Í þetta sinn eru það ekki bankastjórar á ofurlaunum. Nú eru það lögfræðingar í skilanefndum bankanna, sem koma fram sem hinn nýi græðgisaðall. Samkvæmt frétt í DV fá þeir á 18-24 Þúsund krónur á tímann sem gera um 3 -5 milljónir á mánuði. Svo er verið að tala um ofurkjör þingmanna. Það á sem sagt engu að breyta bara bara halda áfram að sína þjóðinni fingurinn.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband