Hörmulegt og óskiljanlegt
12.2.2009
Geir er enn að, um daginn var hann með "áhyggjur" og "depurð" yfir því að hrófla ætti við flokksgæðingum innan kerfisins. Á þingi í dag notaði hann orðin "hörmulegt" og "óskiljanlegt" vegna þess að ráðuneytisstjóra fjármálaráðuneytisins hafi verið vikið til hliðar. Þetta er innlegg hans í björgunarleiðangrinum, afdrif moldríks embættismanns úr flokknum er honum efst í huga, eins og fyrri daginn en ekki vandamál þjóðarinnar.
Niðursveiflan meiri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.