Besta land í heimi þrátt fyrir allt?
10.2.2009
Í vefútgáfu Forbes kemur fram að Ísland sé heilsusamlegasta land í heimi. Talin eru upp atriði eins og hrá og tilkomumikil náttúra, töfrandi arkitektúr og innkaup á heimsmælikvarða. Allt er þetta gott og blessað nema ég set stórt spurningamerki við s.k. "töfrandi arkitektúr".
En svo má líka spyrja sig hvort það er sérlega heilsusamlegt fyrir Íslendinga sjálfa, að búa hér um þessar mundir.
Ísland heilsusamlegast í heimi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.