Þeir munu aldrei borga
2.2.2009
Það vekur upp spurningar um hversu almennt orðaður og fátæklegur kaflinn um frystingu eigna fjárglæframanna útrásarinnar er í starfsáætlun nýrrar ríkisstjórnar. Mig grunar þó ég viti ekki með fullri vissu, að flokkseigendafélag Framsóknar hafi sett þrýsting á Sigmund Davíð að afstýra slíkum gjörningi með öllum ráðum eða jafnvel hótunum.
Hvaða einstaklingar eða einstaklingur var að anda ofan í hálsmálið á Sigmundi? Upp í hugann kemur að sjálfsögðu sjálfur holdgervingur spillingarinnar, Finnur Ingólfsson.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Það á aldrei að segja aldrei.
Offari, 2.2.2009 kl. 14:56
He he góður punktur Offari
Finnur Bárðarson, 2.2.2009 kl. 15:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.