Hatrið mikla
2.6.2010
Skip með nauðþurftir er að mati forsætisráðherra Ísraels, Benjamin Netanyahu, hatursfley. Það á að slíta öllum samskiptum við þennan mann og hans stjórn sem stjórnast af villimannlegu hatri gegn öðrum kynþáttum en þeim sem hann tilheyrir. Vofa arísku hugsunarinnar frá síðustu öld lifir blómlegu lífi þar í landi bara undir öðrum formerkjum.
Þetta var ekki ástarfley heldur var það fullt af hatri" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:59 | Facebook
Athugasemdir
Kanski margir verði reyðir við þessi orð mín en...
Hitler annarsvegar og Idi Amin hinsvegar= Jafn slæmt
Svo getur enginn séð muninn hvort vondi aðilinn sé hvítur Evrópubúi eða svartur Afríkumaður...
Er þá nokkuð öðruvísi farið þegar maður líkir ráðamönnum í Ísrael við þessa tvo fyrnefndu?
En ég finn á mér að ég verð líklega skammaður fyrir þessar samlíkingar.
Kveðja
Kaldi
Ólafur Björn Ólafsson, 2.6.2010 kl. 21:36
Þetta er sama eðlið Ólafur, hjá þesum sem þú nefnir. Mannfyrirlitningin er í forgrunni. Látum þessa útvöldu skamma okkur.
Finnur Bárðarson, 2.6.2010 kl. 22:25
Var benjamin netanyahu um borð !!, en hann talar eins og hann hafi verið um borð.
það er ekki sama jón eða sérajón á moggablogginu, mér var kastað út af blogginu við svipaða kommentara og þú óbó, við skulum vona að þú sleppir í gegnum ritnálarauga mbl.is
Vilhjálmur Bjarnason (IP-tala skráð) 3.6.2010 kl. 08:16
Ég varð bara reiður þegar þú notaðir "y" í orðinu reiður......annars er þessi samlíking örugglega ekkert fjarri lagi!
Ellert Júlíusson, 3.6.2010 kl. 08:34
Spáið í því að ef þessir hermenn hefðu aldrei farið um borð þá hefði... ja, þá hefði líklega bara ekkert gerst!
Spekingur (IP-tala skráð) 3.6.2010 kl. 09:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.