Umbunað fyrir vel unnið starf

Icelandair Group gerir vel við forstjórann sinn, sem stýrir þessu glæsta fyrirtæki sem tapar 30 milljónum á degi hverjum. Tap félagsin á síðasta ári var 10,7 milljarðar króna. Hann fær 39 milljónir króna á ári í laun. Fyrir slík afköst og stjórnunarhæfileika er ekki nema sjálfsagt að hækka launin hjá gaurnum í 390 milljónir á ári hið minnsta.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Þegar laun eru á annað borð árangurstengd virðist einu gilda í hvora áttina árangurinn leiðir.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 3.5.2010 kl. 16:49

2 Smámynd: Finnur Bárðarson

Er þetta séríslenskt fyrirbrigði. Þeim um verr sem gengur því hærri laun. Kanski maður ætti að prófa þetta og sjá hvað gerist.

Finnur Bárðarson, 3.5.2010 kl. 16:57

3 Smámynd: Ólafur Th Skúlason

FINNUR þessi fær fálkaorðu hjá ÓLA

Ólafur Th Skúlason, 4.5.2010 kl. 08:46

4 Smámynd: hilmar  jónsson

Best virðis þó greitt fyrir niðurleiðina Axel.

hilmar jónsson, 4.5.2010 kl. 11:59

5 Smámynd: Offari

Er þessi staða laus?

Offari, 6.5.2010 kl. 11:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband