Umbunað fyrir vel unnið starf
3.5.2010
Icelandair Group gerir vel við forstjórann sinn, sem stýrir þessu glæsta fyrirtæki sem tapar 30 milljónum á degi hverjum. Tap félagsin á síðasta ári var 10,7 milljarðar króna. Hann fær 39 milljónir króna á ári í laun. Fyrir slík afköst og stjórnunarhæfileika er ekki nema sjálfsagt að hækka launin hjá gaurnum í 390 milljónir á ári hið minnsta.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:10 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- jennystefania
- skagstrendingur
- snjolfur
- svarthamar
- jonsnae
- egill
- offari
- saemi7
- icekeiko
- kamasutra
- muggi69
- hildurhelgas
- sveinnelh
- zeriaph
- jaherna
- gisgis
- jenfo
- sleggjudomarinn
- vistarband
- gun
- hreinn23
- svanurg
- brjann
- gustichef
- fridust
- fridaeyland
- fridabjarna
- tara
- gudruntora
- kreppan
- kreppukallinn
- ace
- thj41
- skessa
- rutlaskutla
- nimbus
- baldher
- skrilllydsson
- gattin
- jakobk
- annaeinars
- disdis
- himmalingur
- gudrunkatrin
- larahanna
- gudmunduroli
- amman
- katrinsnaeholm
- jensgud
- martasmarta
- fhg
- agustg
- birgitta
- tryggvigunnarhansen
- baldurkr
- fun
- salvor
- kreppuvaktin
- olinathorv
- imbalu
- gelin
- gumson
- vefritid
- vilhjalmurarnason
- valdimarjohannesson
- flinston
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Þegar laun eru á annað borð árangurstengd virðist einu gilda í hvora áttina árangurinn leiðir.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 3.5.2010 kl. 16:49
Er þetta séríslenskt fyrirbrigði. Þeim um verr sem gengur því hærri laun. Kanski maður ætti að prófa þetta og sjá hvað gerist.
Finnur Bárðarson, 3.5.2010 kl. 16:57
FINNUR þessi fær fálkaorðu hjá ÓLA
Ólafur Th Skúlason, 4.5.2010 kl. 08:46
Best virðis þó greitt fyrir niðurleiðina Axel.
hilmar jónsson, 4.5.2010 kl. 11:59
Er þessi staða laus?
Offari, 6.5.2010 kl. 11:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.