Grafalvarlegt mál
17.4.2010
Margir hérlendis virðast hafa bara gaman af þessum ósköpum og sumir jafnvel gleðjast yfir vandamálum flugfarþega erlendis. En þetta kemur í bakið á okkur. Hvað með þá sem t.d. bíða eftir líffæragjöf, lífsnauðsynleg lyf geta hætt að berast til landsins svo eitthvað sé nefnt.
Eins og í hryllingsmynd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- jennystefania
- skagstrendingur
- snjolfur
- svarthamar
- jonsnae
- egill
- offari
- saemi7
- icekeiko
- kamasutra
- muggi69
- hildurhelgas
- sveinnelh
- zeriaph
- jaherna
- gisgis
- jenfo
- sleggjudomarinn
- vistarband
- gun
- hreinn23
- svanurg
- brjann
- gustichef
- fridust
- fridaeyland
- fridabjarna
- tara
- gudruntora
- kreppan
- kreppukallinn
- ace
- thj41
- skessa
- rutlaskutla
- nimbus
- baldher
- skrilllydsson
- gattin
- jakobk
- annaeinars
- disdis
- himmalingur
- gudrunkatrin
- larahanna
- gudmunduroli
- amman
- katrinsnaeholm
- jensgud
- martasmarta
- fhg
- agustg
- birgitta
- tryggvigunnarhansen
- baldurkr
- fun
- salvor
- kreppuvaktin
- olinathorv
- imbalu
- gelin
- gumson
- vefritid
- vilhjalmurarnason
- valdimarjohannesson
- flinston
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Auðvitað er þetta grafalvarlegt mál sem ekki skal hafa í flimtingum. Raunverulega er um lífshættu að ræða fyrir menn og málleysingja. Talaði við vin minn undir Eyjafjöllum í dag og hann lýsti ástandinu sem hrikalegu. Fór að gefa fénu um hádegisbil og komst með naumindum að fjárhúsinu. Hann sá ekkert hvert hann ók og keyrði tvisvar á girðingu á leið sinni.
Mér gremst það þegar fólk er að gantast með þetta. Meðan ég skrifa þetta er fjöldi skepna úti við undir fjöllunum og ef þessu slotar ekki fljótlega bíða skepnurnar dauða síns. Minn hugur er hjá þeim sem líða fyrir þessar hrikalegu náttúruhamfarir.
Benóný Jónsson Oddaverji, 17.4.2010 kl. 19:00
Alvaran blundar á bakvið þótt menn reyni að sjá ljósu punktana.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 17.4.2010 kl. 19:34
Góðar athugasemdir Benóný og Axel
Finnur Bárðarson, 17.4.2010 kl. 20:14
Öll umræða að lausnum er góð á svona tímum. Betur sjá augu en auga hvaða möguleikar og lausnir eru til að bjarga því sem bjargað verður. M.b.kv. Anna
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 17.4.2010 kl. 22:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.