Fram fram aldrei að víkja

Hnotskurn spilltra stjórnmála endurspeglast í ummælum Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, sem telur enga ástæðu fyrir sig til að víkja af þingi þrátt fyrir að nafn hans komi fyrir á nokkrum stöðum í skýrslu rannsóknarnefndarinnar. Var þetta ekki maðurinn sem sagði allir ættu að taka skýrsluna mjög alvarlega? En það eru undantekningar ekki satt ? 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hamarinn

Þú verður að lesa skýrsluna eins og hann kenndi landsmönnum að ætti að lesa hana, ekki neitt öðruvísi!

Hamarinn, 17.4.2010 kl. 23:07

2 Smámynd: Finnur Bárðarson

Næ í nýju gleraugun Hamarinn:)

Finnur Bárðarson, 17.4.2010 kl. 23:14

3 identicon

er það vegna æðruleisi Islendinga sem fjórflokkurin  kemst upp með spillinguna eða er það vanmat almennings að þeir fara svona með manneskjur Islands ? uppræta hreiðrinn / ekki bara skipta um óværu / hvar eru óværu uppeldisstöðvar glæpa klíku spillingar á Islandi ? hver eru HREIÐRINN ? en auðvita má ræða þetta mjög málefnalega / hvað sega þau , verðum að læra af mistökunum læra af söguni/mistokum ? hafa þessi hámenntuðu kvekindi aldrei litið í bók og aldrei lesið neitt um söguna ? UPPRÆTA aumingja óværu glæpa klíku spillingar sóða langættardólga arðráns HREIÐRIN flokkseigandafélögin / þínglýsa kosningaloforðum/stefnuskrá   reglur dauðans aðhald viðurlög á manneskjurnar gráðugar breiskar

Ásgeir Gunnarsson (IP-tala skráð) 17.4.2010 kl. 23:17

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Þarf ekki að lesa skýrsluna í gegnum rafsuðuhjálm til að nægjanlega mikið verði hulið sjónum?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 17.4.2010 kl. 23:46

5 Smámynd: Hrólfur Þ Hraundal

Það gæti alveg verið Axel, en til eru þeir sem aldrei vita hvernig bókin á að snúa og því er sem er.

Hrólfur Þ Hraundal, 18.4.2010 kl. 00:06

6 Smámynd: Björn Birgisson

Hrólfur Hraundal veit hvernig bækur eiga að snúa, en það gagnast lítið þegar enginn er lesturinn.

Björn Birgisson, 18.4.2010 kl. 00:11

7 Smámynd: Finnur Bárðarson

Nú er risa vandamál í gangi eins og Björn bendir á, að snúa við bók eða fá sér öflug gleraugu án blárrar húðunar

Finnur Bárðarson, 18.4.2010 kl. 00:53

8 Smámynd: Jenný Stefanía Jensdóttir

Að sjálfsögðu; á hinn ungi formaður að "step down".  Settur útrásarvíkingur Tryggvi Þór líka og allir þeir stjórnmála og embættismenn sem koma fyrir í Skýrslunni, með eða án andmælaréttar.

Þeir eiga að skilja; að þjóðin þarf andrými, til að meðtaka viðbjóðinn, og skulu halda sig í nálgunarbanni frá Austurvelli.

Þetta verður bara pínlegra, þegar ákærur fara að birtast og fuglarnir fara að kvaka!   Takið eftir ég sagði þegar, ekki ef!

Jenný Stefanía Jensdóttir, 18.4.2010 kl. 04:28

9 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Skipta um formann og helst strax, það er mín tillaga.

Ásdís Sigurðardóttir, 18.4.2010 kl. 12:53

10 Smámynd: Hamarinn

Leggja glæpaklíkuna niður með lögum frá alþingi.

Hamarinn, 18.4.2010 kl. 14:09

11 Smámynd: Guðni Karl Harðarson

Sammála síðasta ræðumanni á undan

Guðni Karl Harðarson, 21.4.2010 kl. 00:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband