Þeir steyptu Íslandi í glötun
16.1.2010
Það er mikið hamrað á Steingrími J. um þessar mundir en allir virðast hafa gleymt þeim, sem steyptu þessu fagra landi í glötun. Bloggarar nefna þá ekki á nafn enda trúlega með rétta flokksskýrteinið, sem öllu máli skiptir. Hrifsum til okkar auð þeirra, sem þeir stálu frá þjóðinni, komum þeim undir lás og slá. Ef ekki, munu þeir halda áfram glæpastarfseminni til að knésetja þjóðina í eitt skipti fyirir öll.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:47 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- jennystefania
- skagstrendingur
- snjolfur
- svarthamar
- jonsnae
- egill
- offari
- saemi7
- icekeiko
- kamasutra
- muggi69
- hildurhelgas
- sveinnelh
- zeriaph
- jaherna
- gisgis
- jenfo
- sleggjudomarinn
- vistarband
- gun
- hreinn23
- svanurg
- brjann
- gustichef
- fridust
- fridaeyland
- fridabjarna
- tara
- gudruntora
- kreppan
- kreppukallinn
- ace
- thj41
- skessa
- rutlaskutla
- nimbus
- baldher
- skrilllydsson
- gattin
- jakobk
- annaeinars
- disdis
- himmalingur
- gudrunkatrin
- larahanna
- gudmunduroli
- amman
- katrinsnaeholm
- jensgud
- martasmarta
- fhg
- agustg
- birgitta
- tryggvigunnarhansen
- baldurkr
- fun
- salvor
- kreppuvaktin
- olinathorv
- imbalu
- gelin
- gumson
- vefritid
- vilhjalmurarnason
- valdimarjohannesson
- flinston
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Nú þurfa þeir að grípa til vopna sem ekki hafa byssuleyfi.
Ursus, 16.1.2010 kl. 23:27
Bubbi er kominn í Júróvision. Hvað næst? Gengur Bjarni Ben í flokk VG? Fer Jóhanna inn í skápinn aftur? Nú falla allir múrar þjóðfélagsins. Ekki til Dýrafjarðar.
Ursus, 16.1.2010 kl. 23:42
Þá er það bara okkar bloggara að hressa upp á minni þeirra sem lesa hjá okkur eins oft og við getum.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 16.1.2010 kl. 23:45
Þetta heilabilaða lið með flokksskýrteinin heldur víst að Steingrímur hafi fundið uppá þessu Icesave af tómri fólsku! Það er alveg sama hvrnig maður reynir að útskýra fyrir ólæsu fólki hvað hér gekk á. Afneitunin er alger! Þetta er allt Steingrími að kenna, segja þeir!
Auðun Gíslason, 16.1.2010 kl. 23:56
Heill og sæll Finnur; sem og, þið önnur, hér á síðu hans !
Finnur !
Þarna; finnst mér gæta óraunsæis, í minn garð, að minnsta kosti.
Allar götur; frá árinu 1991, þókti ég leiðinlegur, í fjölskyldu samkundum, hvar; ég hamraði á, hversu óþokkarnir : Davíð Oddsson - Halldór Ásgrímsson og Jón Baldvin Hannibalsson, kynnu að verða okkur dýrkeyptir, næði froða þeirra, að verða að veruleika.
Hvað gerðist; gott fólk ?
Auðun og Hólmfríður; eru eins og útjaskaðir trúboðar, að bera út fagnaðarerindi, þeirra Jóhönnu og Steingríms.
Skyldu þau; Auðun og Hólmfríður,. nokkurn tíma átta sig á því, að þessi átrúnaðargoð þeirra - eru beint framhald; þeirra óstjórnar afla, hver ríkt hafa hér; ALLT OF LENGI, gott fólk ?
SAMA; HELVÍTIS HYSKIÐ / B - D - S og V, að uppistöðu !!!
Með beztu kveðjum; sem jafnan (og lestu; andskotans pistlana mína Finnur minn - áður en þú setur mig á stall, með þessu já-ara liði stjórnmála flokkanna) !!!
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 17.1.2010 kl. 00:18
Og; það er víst óprenthæft; hvað ég vildi gera, við þessa Djöfuls púka, á myndinni hér að ofan, gott fólk.
ÓHH
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 17.1.2010 kl. 00:22
Það er rosalega aumt að sjá fólk hamast á Steingrími J. eins og hann hafi sett okkur á kaldan klakann... það voru þessir menn á myndinni + Sjálfstæðismenn og litla deildin þeirra sem heitir Framsókn...
Og nú á Jón Ásgeir að fá Haga aftur... hvað er í gangi ???
Við þurfum að ná peningum af þessum mönnum en ekki gefa þeim meiri peninga og völd.
Brattur, 17.1.2010 kl. 11:14
Ég held að það séu allir sammála um að þessir gaukar eigi að fara á bak við lás og slá. Ef svo verður ekki má víst telja að uppreisn verður á landinu. Þeir munu víst flestir hafa það flott í Lundúnum. Gleymum samt ekki að það tekur kannski langan tíma að vinna þessi mál. Eva Joly talar t.d. um 4-5 ár.
Guðmundur St Ragnarsson, 17.1.2010 kl. 15:17
Það hættulega í þessu er að útrásarvíkingar og bankamenn fá nú syndaaflausn með því einu að vera á móti Icesave.
Tær snilld.
Andri Geir Arinbjarnarson, 17.1.2010 kl. 16:28
Í guðanna bænum Andri. Nefndu mér hverjir hafa fengið syndaaflausn? Hver veitti hana? Ekki ég.
Guðmundur St Ragnarsson, 17.1.2010 kl. 20:56
Nákvæmlega, Guðmundur hinn góði.
Ursus, 17.1.2010 kl. 22:43
Forsetinn hefur nú þegar fengið syndaaflausn hjá fjöldanum með því að "standa með þjóðinni" (afsakið meðan ég æli ) - og Dabbinn næstum því líka.
Því þá ekki líka útrásarglæponarnir? Ef þeir bara passa sig á því að "standa með þjóðinni" gegn Icesave þá eru þeir í góðum málum.
Almenningsálitið er furðu fljótt að breytast hérna á Klakanum. Gerist bara á broti úr sekúndu.
Kama Sutra, 17.1.2010 kl. 22:55
Guðmundur ,
Hefur þú tekið eftir að mogginn talar aldrei um 2008 lengur, það er eins og búið sé að þurrka það ártal út. 99% af okkar vandamálum virðist hafa byrjað með Steingrími og Jóhönnu, og vissulega hafa þau gert mistök en bera þau alla ábyrgð?
Nú geta menn eins og Hannes Hólmsteinn komið fram og borið sig mannalega með því einu að vera á móti Icesave, þar með er athyglinni dreift frá rótum vandans og þetta svínvirkar, því almenningsálitið getur breyst á svipstundu. Hvernig fór ekki með Forsetann sem fór frá 1% upp í 60% vinsældir með einu pennastriki. Gerist aðeins á litla Íslandi.
Andri Geir Arinbjarnarson, 18.1.2010 kl. 00:01
Mogginn er að verða viðtekinn viðbjóður í íslensku þjóðlífi. Óskar drulluhali Magnússon, sem gleymdi að borga skattana sína af 120 miljónum frá Baugi og lét þá fyrnast, með aðstoð veiðifélaga síns og drykkjufélaga, skattrannsóknarstjóra ríkisins, glottir nú við tönn. Hans fjármála siðferði ristir ekki djúpt. Hans fjármálavit ristir ekki djúpt. Að ráða algjöran looser, sem 70% af þjóðinn hatar, til ritstjórnar elsta dagblaðs Íslands, er bara aumkunarvert. Þessar andskotans íhaldsbullur halda að þær geti endalaust nauðgað þjóðinni. Svo er ekki. Nú eru að renna upp nýjir tímar. Sem betur fer.
Ursus, 18.1.2010 kl. 00:55
Ásdís Sigurðardóttir, 20.1.2010 kl. 17:39
Það vantar allveg Davíð Oddsson á þessa mynd hjá þér. mér hefur verið margoft sagt það að þetta sé allt honum að kenna.
Offari, 20.1.2010 kl. 18:35
Væri ekki rétt að almúginn tæki nú höndum saman og reisti gálga á Austurvellli,hengdi svo snöruna um hálsinn á skítapakkinu og hræddi úr því líftóruna að undirstöðunni yrði sparkað undan því.Verst er að það fengist ekki nægt timbur á landinu til að reisa gálgana.ekki einu sinni í Húsasmiðjunni.
Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráð) 21.1.2010 kl. 12:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.