Er óvissunni að linna ?
10.6.2010
Samkvæmt frétt á Eyjunni " er alls ekki ólíklegt að Hanna Birna bjóði sig fram til varaformanns" það er ekkert slæmt við það, einhver þarf að hella upp á könnuna, ljósrita, skreyta fundarborðin og skjótast með bögla. Bara ef hún gæti nú tekið af skarið. Þjóðin stendur með með öndina í hálsinum. Þessari óþolandi óvissu verður að linna.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (20)
Koma svo Sigurður Kári
7.6.2010
Englabossi Sjálfstæðisflokksins lætur einskis ófreistað að draga athyglina frá eigin sukki. Næsti forsætisráðherra kanski ? Guð hjálpi þjóðinni.
![]() |
Pólitískt áhlaup á mig" |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Mogginn slær skjaldborg um mafíósa
7.6.2010