Bloggfærslur mánaðarins, maí 2010
Amy Winehouse og Sigurður Einarsson
14.5.2010
eiga eitt sameiginlegt. Að hafa fengið heimsfrægan lögfræðing, Ian Burton, sem hefur sérhæft sig í að verja hvítflibbaglæpamenn um allan heim. Veit ekki hvers vegna Amy er að þvælast í þessum ógeðfellda karlaklúbbi hvítflibbaglæpona.
Og það er líka hulin ráðgáta hvers vegna Sigurður sér ástæðu til að ráða lögfræðing, sem hefur sérhæft í stórglæpum þar sem Sigurður hefur margoft ítrekað að allt sé á misskilngi byggt hann hafi ekkert gert af sér.
Af hverju hóaði hann þá ekki bara í einhvern nýútskrifaðan úr lagadeild HÍ, sem gæti auðveldlega leiðrétt þennan leiða misskilning.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Himnasending fyrir stórbófana
12.5.2010
![]() |
Brynjar formaður Lögmannafélagsins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Jakob Frímann í losti
12.5.2010
Enn er stuðmaðurinn Jakob Frímann Magnússonað skrifa varnarræðu fyrir Armani ræningjana í Fréttablaðið í dag og segir m.a.: Vitað er að þeir eiga börn á viðkvæmum aldri og fjölskyldur sem hljóta að vera í losti.
Hvað um alla þær heiðarlegu fjölskyldur sem misst hafa allt sitt vegna þessarra bófa, skyldi enginn þar vera í losti ? Ætli Jakob Frímann gráti sig í svefn vegna þeirra?
Er ekki þá rétt að sleppa öllum grunuðum afbrotamönnum ef þeir eiga börn og fjölskyldu ?
![]() |
Gæsluvarðhald staðfest |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ólafur, nú er þinn tími kominn
10.5.2010
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
![]() |
Þarf að færa fram sterk rök |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
![]() |
Kannast ekki við handstýringu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þeim verður aldrei fyrirgefið
7.5.2010
![]() |
Kaupþingsmenn í gæsluvarðhald |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Hver fjandinn er þetta ?
6.5.2010
![]() |
Hreiðar Már í skýrslutöku |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ánægjulegustu tíðindi dagsins
6.5.2010
![]() |
Hreiðar Már handtekinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (18)