Bloggfærslur mánaðarins, júní 2009
Það var lagið
29.6.2009

![]() |
Madoff í 150 ára fangelsi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (15)
Hann er fundinn
29.6.2009
Enda þóttust gamlir menn þekkja Pál strax þar sem hann lá í kistu sinni.
![]() |
Leifar Páls postula fundnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Hæfileg refsing
27.6.2009
Þetta eru ágætis viðmið þegar kemur að íslensku fjárglæframönnunum. Þó gæti ég hugsað mér örlítið mildari refsingu: 110 ár er hæfilegt og sanngjarnt að mínu mati.
![]() |
Krefjast 150 ára fangelsis |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Gungurnar komnar fram
26.6.2009
Nú er lag að frýja sig ábyrgð. Framsóknarflokkurinn auðvitað en að Borgarahreyfingin skuli vera þarna með í báti hinna huglausu, sem þora ekki að taka afstöðu, það undrar mig. Nei annars það undar mig ekki, þetta er jú Alþingi.
![]() |
Þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Hvað er þetta viðskiptaráð að tjá sig ?
26.6.2009
Eitthvað rámar mig í að þetta s.k. viðskiptaráð hafi lýst því yfir á sínum tíma að Ísland ætti enga samleið með öðrum þjóðum því við stæðum þeim öllum framar á öllum sviðum. Allt sem kemur frá þessu ráði nú er því bara marklaust orðagjálfur sem enginn tekur mark á.
![]() |
Skattlagnin vaxtagreiðslna óráðleg |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Hvað veit hann um það
26.6.2009
Hvort við munum ekki einangrast á alþjóðavettvangi ef stöndum ekki við samninga? Er hann kanski skyggn ?
![]() |
Segir að Ísland eigi að fella Icesave-samning |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Minnkar hvað ?
25.6.2009
og hvar er þessi fjandans aflandsmarkaður og hvar er þetta Afland ? Finn það ekki á kortinu.
![]() |
Munur á gengi krónu minnkar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Að sjálfsögðu
25.6.2009
Nú er bara að koma karlhlunkunum tveimur í nefndinni burt, svo Sigríður fái vinnufrið.
![]() |
Sigríður ekki vanhæf |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Er ég tryggður hjá fasteignasölu
24.6.2009
Samviskusamlega hef ég greitt iðgjöld til þessa fyrirtækis. Þeir bröskuðu með peningana mína í Hong Kong og töpuðu 3,2 milljörðum. Ég hef ekki geð í mér að eiga viðskipti við spilavíti. Tillögur um aðra valkosti óskast. Eða er eins mig grunar: Ekki er lengur hægt að treysta neinu íslensku fyrirtæki.
![]() |
Rifta kaupum á húsi í Macau |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
Holdgervingur spillingarinnar
23.6.2009
Finnur Ingólfsson er búinn að missa flugfélagið sitt. Það er ekkert mál fyrir hann, því að tjónið lendir á Landsbankanum eða þjóðinni öllu heldur. Allt samkvæmt áætlun hins siðlausa.
![]() |
Langflug gjaldþrota |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |