Málningarslettur að handan ?

Lögreglan hefur ekki græna glóru hverjir standa á bak við málningarslettur á glæsihallir fjárglæframanna. Eftirlit og myndvélar leiða ekkert í ljós. Ég er farinn að hallast að því, að þeir sjálfir standi á bak við þetta, í veikri von um samúð alþýðunnar. Nema einhverjir að handan, okkur dauðlegum ekki sýnilegir, séu þarna á ferð að veita þeim verðskuldaða áminningu.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Offari

Það kæmi mér ekkert á óvart að þeir reyndu sjálfir að rægja mannorð almennings.

Offari, 14.12.2009 kl. 18:20

2 Smámynd: Finnur Bárðarson

Þeir kunna öll trixin Offari

Finnur Bárðarson, 14.12.2009 kl. 18:34

3 Smámynd: Offari

Einhvertíman tekst okkur að stöðva þá.

Offari, 14.12.2009 kl. 18:40

4 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

ég gæti næstum trúað þeim til þessa eiginlega kæmi mér ekki á óvart

Jón Snæbjörnsson, 14.12.2009 kl. 18:51

5 Smámynd: Finnur Bárðarson

Allt þetta lið hefur valdið venjulegu fóli óbætanlegu tjóni, það verða engar óskir um gleðileg Jól til handa þeim heldur bölbænir sem ég vona að virki.

Finnur Bárðarson, 14.12.2009 kl. 20:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband