Glæpaþjóðin
11.12.2009
Hvar sem borið er niður birtast fréttir af þessu tagi. Það er ekki ofmælt að kalla Ísland glæpaþjóð miðað við umfangið af glæpum miðað við höfðatölu. Svo eru menn að væla hér á landi um skort á vinum. Við eigum enga samleið með siðuðum þjóðum. Bjóðum Dr. Mugabe í opinbera heimsókn og finnum okkur samherja við hæfi.
Grunur um milljarða sýndarviðskipti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 12.12.2009 kl. 14:45 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- jennystefania
- skagstrendingur
- snjolfur
- svarthamar
- jonsnae
- egill
- offari
- saemi7
- icekeiko
- kamasutra
- muggi69
- hildurhelgas
- sveinnelh
- zeriaph
- jaherna
- gisgis
- jenfo
- sleggjudomarinn
- vistarband
- gun
- hreinn23
- svanurg
- brjann
- gustichef
- fridust
- fridaeyland
- fridabjarna
- tara
- gudruntora
- kreppan
- kreppukallinn
- ace
- thj41
- skessa
- rutlaskutla
- nimbus
- baldher
- skrilllydsson
- gattin
- jakobk
- annaeinars
- disdis
- himmalingur
- gudrunkatrin
- larahanna
- gudmunduroli
- amman
- katrinsnaeholm
- jensgud
- martasmarta
- fhg
- agustg
- birgitta
- tryggvigunnarhansen
- baldurkr
- fun
- salvor
- kreppuvaktin
- olinathorv
- imbalu
- gelin
- gumson
- vefritid
- vilhjalmurarnason
- valdimarjohannesson
- flinston
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Þetta er óþægilega nálægt sannleikanum. Ég drýp höfði af skömm.
Ingibjörg Friðriksdóttir, 11.12.2009 kl. 21:43
Þá kynni ég mig fyrir honum: "Welcome, Mr. Mugabe, I am Megababe"
Eygló, 11.12.2009 kl. 21:48
Gott fá ykkur í heimsókn stelpur, þið talið af þekkingu og tilfinningu
Finnur Bárðarson, 11.12.2009 kl. 22:05
gleymdu ekki "djúpri speki"
Eygló, 11.12.2009 kl. 22:07
Einmitt Eygló :)
Finnur Bárðarson, 11.12.2009 kl. 22:24
Svo megum við ekki gleyma því að öll mál af þessu tagi fara fyrir Hæstarétt og eins og alþjóð veit þá sér skrattinn um sína.
Þráinn Jökull Elísson, 11.12.2009 kl. 22:29
Grunur um sýndarviðskipti - ótti um sýndardómsmeðferð
Eygló, 11.12.2009 kl. 23:08
Mugabe á Bessastaði. Mugabe er minn maður.
Baldur Hermannsson, 11.12.2009 kl. 23:09
Sammála Baldur, nema hvað. Allt er skárra en sá sem þar situr. Er það ekkki Dr. Mugabe ? En hvað með Dr. Hastings Banda ?
Finnur Bárðarson, 11.12.2009 kl. 23:21
Dauður. Kannski er hann zombie? Viðeigandi að kjósa zombie eftir ÓRG.
Baldur Hermannsson, 11.12.2009 kl. 23:40
He,he,he grátt en gaman Baldur
Finnur Bárðarson, 11.12.2009 kl. 23:47
Ég sem ætlaði að flytja til Qatar.. Er það kannski bara sýndarheimur? fjórföld laun og skattfrelsi.
Offari, 12.12.2009 kl. 14:25
Já Offari það er einhvers konar hologram. Þú getur gengið í gegnum húsin, var að spá í þetta sjálfur um tíma.
Finnur Bárðarson, 12.12.2009 kl. 14:28
Þráinn ég óttast þennan s.k. Hæstarétt mest af öllu
Finnur Bárðarson, 12.12.2009 kl. 18:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.