Ekkert athvarf fyrir auðmenn ???
11.12.2009
Í fréttum RUV var sagt frá því að framkvæmdum við sérstaka svítu ætluð auðmönnum hefði verið frestað um sinn. Björgólfur Guðmundsson vildi hafa hönnun í "heldri manna stíl" enda ekki annað við hæfi manna sem vilja skrá nafn í sögubækurnar fyrir að setja þjóð sína í gjalþrot. Það eru hins vegar til lúxussvítur á Litla Hrauni sem hæfa betur mönnum eins og honum og syni hans.
Harpa skal tónlistarhúsið heita | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:40 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.