Nú fara málaliðarnir á kreik

Þess má vænta að Mogunblaðið verði uppfullt af skrifum málaliða, sem vilja verja húsbændur sína meðal útrásarvíkinganna, þegar þeir lesa þessar óþægilegu staðreyndir, sem Gunnars Andersen nefnir, varðandi stórfelld lögbrot í aðdraganda hrunsins. Gætu ekki orð hans stórskaðað rannsókn og málferli sem framundan eru ?? Hver man ekki eftir skrifum Brynjars Níelssonar lögfræðings vegna Evu Joly á sínum tíma.
mbl.is Hagvöxturinn fenginn að láni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

Ég vona að Gunnar þessi Anderssen fái vernd með lögum sem og vinnufrið - hef á tilfinningunni að hann leggji sig allann í þetta verkefni og hættir ekki fyrr en yfirlíkur - tel hann sannann íslending.

Já nú mætir "landráðaliðið" með málaliða upp á höndinga - shit flott skal það vera - þessi apakettir ættu að gera sér grein fyrir því að ´"síðustu" klæðin eru "vasalaus"

Jón Snæbjörnsson, 26.11.2009 kl. 21:12

2 Smámynd: Finnur Bárðarson

Ég treysti Gunnari algerlega Jón en mun fá á sig holskeflur. Stöndum vörð um mann eins og hann. Við þolum ekki óréttlæti hvar sem vi erum staðsettidr.

Finnur Bárðarson, 26.11.2009 kl. 21:25

3 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Það er mín skoðun að Gunnar sé sterkur einstaklingur. Hann talar örugglega ekki um þessi mál nema að hafa sterkan bakgrunn til að byggja á. Þá á ég við að hann segi ekki neitt nema að treysta sér fyllilega til að standa við það. Svona fólk er til um allan heim og er sem betur fer tilbúið til að takast á við vandamál á vettvangi. Í hugann kemur sá sem gekk á hólm við Mukabe á stjórnmálasviðinu í Zimbabe, svo dæmi sé tekið.

Hólmfríður Bjarnadóttir, 27.11.2009 kl. 00:56

4 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

Þess vegna tel ég að Gunnar Anderssen ætti að fá sérstaka "friðhelgi" svo hann geti sinnt þessu starfi af fullum þunga - treysti honum 100%

Jón Snæbjörnsson, 27.11.2009 kl. 08:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband