Gerið hann berstrípaðan
26.11.2009
Vona að bankinn láti ekki staðar numið hér. Takið allt af þessum myrkarhöfðingja, þyrlur, flugvélar, hús, sumarhús, kvóta og seljið hæstbjóaðanda. Skiljið hana eftir á nærbrókunum einum saman. Þá getum við loks farið að tala um einhverja sanngirni.
![]() |
Toyota á Íslandi sett í sölu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
jennystefania
-
skagstrendingur
-
snjolfur
-
svarthamar
-
jonsnae
-
egill
-
offari
-
saemi7
-
icekeiko
-
kamasutra
-
muggi69
-
hildurhelgas
-
sveinnelh
-
zeriaph
-
jaherna
-
gisgis
-
jenfo
-
sleggjudomarinn
-
vistarband
-
gun
-
hreinn23
-
svanurg
-
brjann
-
gustichef
-
fridust
-
fridaeyland
-
fridabjarna
-
tara
-
gudruntora
-
kreppan
-
kreppukallinn
-
ace
-
thj41
-
skessa
-
rutlaskutla
-
nimbus
-
baldher
-
skrilllydsson
-
gattin
-
jakobk
-
annaeinars
-
disdis
-
himmalingur
-
gudrunkatrin
-
larahanna
-
gudmunduroli
-
amman
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
martasmarta
-
fhg
-
agustg
-
birgitta
-
tryggvigunnarhansen
-
baldurkr
-
fun
-
salvor
-
kreppuvaktin
-
olinathorv
-
imbalu
-
gelin
-
gumson
-
vefritid
-
vilhjalmurarnason
-
valdimarjohannesson
-
flinston
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Sæll, Finnur.
Þetta er geðveikisleg GRÆÐGI á hæsta stigi, og svona menn eiga ekki neina samúð hjá mér, þegar maður veit hvernig allt er í pottinn er búið...............!
Eða er það ?
Kveðja.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 26.11.2009 kl. 15:24
Engin samúð hjá mér heldur Þórainn.
Finnur Bárðarson, 26.11.2009 kl. 15:36
Almennir skuldarar, sem ekki hafa staðið í skilum, þurfa að sæta aðför og bankinn komi og hirði allt sem hönd á festir og selji með hraði.
En um Magnús er farið mjúkum höndum og "eignin" Toyota umboðið selt í samráði við hann. Ekki verður séð að til standi aðför að honum.
Fyrirtækjaráðgjöf Landsbankans mun eiga að sjá um söluna. Að sögn verður áhersla lögð á jafnræði fjárfesta.
Þegar þetta er sérstaklega tekið fram er, af fenginni reynslu, full ástæða til að efast um að svo verði.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 26.11.2009 kl. 16:32
Í mínum huga er efinn alger Axel. Maður horfir á þetta sukk á hverjum degi og skilur ekki hvað er í gangi. "Í samráð við hann" manni verður flökurt.
Finnur Bárðarson, 26.11.2009 kl. 17:08
Finnur er Primperan hætt að virka ?
Árni Karl Ellertsson (IP-tala skráð) 26.11.2009 kl. 23:10
He, he, he, Offari. Það þarf eitthvað öflugra. :)
Finnur Bárðarson, 27.11.2009 kl. 10:14
Þekki ekki til Toyota bakvið tjöldin. Hvernig er í "pottinn búið"? Er að finna mikinn sora í fjármögnuninnni síðustu ár eða...? Nú var til dæmis Hekla tekin snemma, og þar var allt tiltölulega hreint og vel raðað ofan í skúffum. Þeir réðu bara ekki við erlenda skuldsetningu, gengisfall og gjaldeyrishöft.
En hvað er með Toyota?
Spyr sá sem ekki veit
Haukur Sigurðsson, 29.11.2009 kl. 08:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.