Þeir geta andað léttar
25.11.2009
Samkvæmt gildandi lögum um ráðherraábyrgð fyrnast öll brot sem ráðherrar ríkisstjórnar kunna að hafa orðið valdir að í síðasta lagi þremur árum eftir að brotin voru framin. Öll vanræksla íslenskra ráðherra fyrir árið 2007 er fyrnd í dag. Þeir geta því andað léttar, hvítþvegnir, og sýnt þjóðinni fingurinn um leið.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
jennystefania
-
skagstrendingur
-
snjolfur
-
svarthamar
-
jonsnae
-
egill
-
offari
-
saemi7
-
icekeiko
-
kamasutra
-
muggi69
-
hildurhelgas
-
sveinnelh
-
zeriaph
-
jaherna
-
gisgis
-
jenfo
-
sleggjudomarinn
-
vistarband
-
gun
-
hreinn23
-
svanurg
-
brjann
-
gustichef
-
fridust
-
fridaeyland
-
fridabjarna
-
tara
-
gudruntora
-
kreppan
-
kreppukallinn
-
ace
-
thj41
-
skessa
-
rutlaskutla
-
nimbus
-
baldher
-
skrilllydsson
-
gattin
-
jakobk
-
annaeinars
-
disdis
-
himmalingur
-
gudrunkatrin
-
larahanna
-
gudmunduroli
-
amman
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
martasmarta
-
fhg
-
agustg
-
birgitta
-
tryggvigunnarhansen
-
baldurkr
-
fun
-
salvor
-
kreppuvaktin
-
olinathorv
-
imbalu
-
gelin
-
gumson
-
vefritid
-
vilhjalmurarnason
-
valdimarjohannesson
-
flinston
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Enda er nóg komið af þessu kjaftæði að eltast við það hverjum er um að kenna því sökudólgarnir benda hver á annan. Væri ekki betra að hengja menn á dóms og laga svo við losnum við þetta kjaftæði og hefja svo endurreisnina.
Offari, 25.11.2009 kl. 16:56
Ég er akki alveg fráhverfur hugmyndinni :)
Finnur Bárðarson, 25.11.2009 kl. 17:01
Sammála Offara
Árni Karl Ellertsson (IP-tala skráð) 25.11.2009 kl. 17:14
Gapastokka á öll torg.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 25.11.2009 kl. 18:02
góðir
Jón Snæbjörnsson, 25.11.2009 kl. 20:50
Ég er farinn að hafa áhyggjur af því að vera tekinn á orðinu.
Offari, 25.11.2009 kl. 20:55
Offari það er nú betra en að vera tekinn á borðinu.
Árni Karl Ellertsson (IP-tala skráð) 25.11.2009 kl. 21:31
Það fer nú mest eftir því hver tekur.
Offari, 25.11.2009 kl. 21:56
Strákar
Ásdís Sigurðardóttir, 26.11.2009 kl. 14:51
Úps verum prúðir strákar, Ásdís er mætt :) En þú ert auðvitað sammála okkur Ásdís ?
Finnur Bárðarson, 26.11.2009 kl. 15:39
Það var Flinston sem byrjaði.
Offari, 26.11.2009 kl. 22:29
Ok, ég skal vera góður.
Árni Karl Ellertsson (IP-tala skráð) 26.11.2009 kl. 23:12
Eigum við ekki að nota útrásarvíkingaaðferðina og benda hver á annan. Þú kannt greinilega ekki leikreglurnar.
Offari, 26.11.2009 kl. 23:17
Það er rétt Offari, ég er alveg að klikka á þessu.
Árni Karl Ellertsson (IP-tala skráð) 26.11.2009 kl. 23:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.