Guðfaðirinn

Guðfaðir mestu spillingar í sögu Íslands hélt að han myndi sleppa undan réttvísinni. Annað er að koma á daginn. Það veitir á gott. Hann hélt að hann væri Guð.
mbl.is Vísað til efnahagsbrotadeildar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Offari

Guð blessi Ísland.

Offari, 6.11.2009 kl. 21:52

2 identicon

Heill og sæll; Finnur - sem og, Offari og aðrir, hér á síðu !

Velkominn; í spjallvinahóp minn, Finnur.

Þarna; er loksins drattast af stað, í einu hinna fjölmörgu mála, hver bíða ALVÖRU rannsókna.

Suður í Nígeríu, er svona piltum gefin 1 vika - hérna á Fróni, 1 ár/10ár eða jafnvel meir, samkvæmt hefðbundnu sleifarlagi, piltar.

Með beztu kveðjum /

Óskar Helgi Helgason

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 6.11.2009 kl. 22:56

3 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Rannsókn mála eftir hrun virðist ganga nokkuð vel. Sífellt koma nýjar fréttir af fjölbreyttum aðferðum sem beitt var við alls kyns peningabrask. Það sem kannski vekur athygli að nú er Seðlabankinn að taka á þeim fyrirtækjum sem farið hafa á svig við gjaldeyrishöftin. Menn eru svo vanir að komast upp með alla skapað hluta og hef sjálfsagt talið að ekki væri verið að skipta sér af svona "smásvindli". Nú eru komnir nýir í brúna og þeim fylgja nýjir siðir.

Hólmfríður Bjarnadóttir, 6.11.2009 kl. 23:19

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Við höfum varla séð toppinn á jakanum enn, trúi ég.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 7.11.2009 kl. 00:03

5 Smámynd: Jenný Stefanía Jensdóttir

Guðfaðir, er tvíræð merking, Finnur sæll!

Hér er ein, sem ósjálfrátt flassback og brýst upp í hugann þá ég sé nafnið birtast á prenti, án þess að einbeittur vilji og góður hugur, komi nokkrum vörnum við, sannarlega!

Jenný Stefanía Jensdóttir, 7.11.2009 kl. 03:32

6 Smámynd: Finnur Bárðarson

Offari: Ég held að Guð einn ráði ekki við þetta :)

Velkominn í hópinn Óskar, kjarnyrtur að vanda.

Hólmfríður Þú er bjartsýn og ég vona að þetta fari að hreyfast af alvöru. Axel þú hefur lög að mæli það glittir rétt í toppinn. Jenný myndin er sannarlega táknræn.

Finnur Bárðarson, 7.11.2009 kl. 15:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband