Ekki nógu feitt fyrir bændur
30.10.2009
Þess vegna á bara útrýma því. Þetta sagði Ásgeir Jónsson, formaður fjallskilanefndar á Tálknafirði: "Það er ekki eftirsóknavart að rækta þetta fé til manneldis. Á því sé ekki sú vöðvafylling sem bændur sækist eftir". Hvað koma þessar kindur bændum við ? Á ekki bara útrýma öllu sem ekki uppfyllir fitustaðal bænda.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- jennystefania
- skagstrendingur
- snjolfur
- svarthamar
- jonsnae
- egill
- offari
- saemi7
- icekeiko
- kamasutra
- muggi69
- hildurhelgas
- sveinnelh
- zeriaph
- jaherna
- gisgis
- jenfo
- sleggjudomarinn
- vistarband
- gun
- hreinn23
- svanurg
- brjann
- gustichef
- fridust
- fridaeyland
- fridabjarna
- tara
- gudruntora
- kreppan
- kreppukallinn
- ace
- thj41
- skessa
- rutlaskutla
- nimbus
- baldher
- skrilllydsson
- gattin
- jakobk
- annaeinars
- disdis
- himmalingur
- gudrunkatrin
- larahanna
- gudmunduroli
- amman
- katrinsnaeholm
- jensgud
- martasmarta
- fhg
- agustg
- birgitta
- tryggvigunnarhansen
- baldurkr
- fun
- salvor
- kreppuvaktin
- olinathorv
- imbalu
- gelin
- gumson
- vefritid
- vilhjalmurarnason
- valdimarjohannesson
- flinston
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Mér skilst að þessar skepnur hafi gengið þarna um í tugi ára - hvort sem þeim hafi orðið eða svangar öðruhvoru svona eins og okkur mannfólkinu stundum veit ég ekki en skil ekki þessa þörf að ráðast á þessi dýr sem vitust bara njóta sín til hins ýtrasta - hvað hefði verið athugunarvert við það að hér væru til staðar "útnárarollur" (með fullri viðingu fyrir Tálknfirðingum) er svo viss um að fólk kæmi til með að gera sér ferðir til að sjá þessi kvikindi þó ekki væri meir - allavegana voru dýrinn ekki að gera nokkrum manni nokkurn skapaðan hlut - hef orð Níelsar frá Tálknafirði fyrir því. Skilst af Níels að það séu nokkur stykki eftir þarna í björgunum, við gætum barist fyrir því að þau fengju að vera þarna áfram í friði sem og varinn sérstaklega fyrir dýralækni eða hvað þetta heitir
Jón Snæbjörnsson, 30.10.2009 kl. 17:55
Það þarf að verja villta lífríkið fyrir s.k. sérfræðingum sérstaklega þeim sitja í plusssóffum á Hótel Sögu. Þetta er ömurlegt mál.
Finnur Bárðarson, 30.10.2009 kl. 18:02
Rottum okkur saman og hópumst inn á þessa stuðningsgrúppu á FaceBook.
http://www.facebook.com/group.php?gid=163780149227&ref=mf
Guðjón Emil Arngrímsson, 30.10.2009 kl. 18:07
Er það ekki orðið of seint Guðjón. Eru þeir ekki þegar búnir að svala drápsfýsninni ?
Finnur Bárðarson, 30.10.2009 kl. 18:10
Er það ? allt slátrað ?
Jón Snæbjörnsson, 30.10.2009 kl. 19:02
Mega kindur ekki lifa frjálsar? þvilík frekja i mannfólkinu.
Ásdís Sigurðardóttir, 30.10.2009 kl. 19:26
Búið að slátra öllu og hrinda fyrir björg. Húura fyrir Hótel Sögu hinni ríkisreknu. Við borgum
Finnur Bárðarson, 30.10.2009 kl. 20:07
Ef ekki leynast þarna kindur sem ekki er vitað um þá er þetta búið spil. Relugerðafarguðinn á síðasta orðið.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 30.10.2009 kl. 22:43
Það er nóg af vitleysingum á íslandi.. nær frá alþingishúsi niður í fjárhús... það má kannski segja að við almenningur séum líka eins og þessir frjálsu og óháðu sauðir... við vorum einnig reknir fram af björgum af fjárglæframönnum.. og í sláturhús af skilanefndum fjórflokka.
DoctorE (IP-tala skráð) 30.10.2009 kl. 22:59
Axel reglugerðin fyrst svo má hugsa málið en þá er allt orðið um seinan auðvitað
Asdis: Bændur eiga allar skepnur jarðarinnar villtar sem óvilltar.
Doctor: Einmitt við létum hrekja okkur fram af brúninni auðsveipir og þakklátir kvalara vorum
Finnur Bárðarson, 31.10.2009 kl. 17:17
Þessar kindur stóðust enganveginn Evrópustaðla.
Offari, 31.10.2009 kl. 17:35
en Tyrkland er ekki inni Offari ?
Jón Snæbjörnsson, 1.11.2009 kl. 00:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.