Skjaldborg um fjárglæpamennina ?
25.10.2009
Ég sannfærist æ meir um réttmæti gagnrýni Þórs Sari á frumvarp Árna Páls Árnasonar. Það virðist hreinlega sérsniðið að þörfum fjárglæpamanna. Maður fer að spyrja sig í hvaða félagsskap hefur Árni Páll verið. Hverjir hjálpuðu honum að semja frumvarpið ?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:04 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
jennystefania
-
skagstrendingur
-
snjolfur
-
svarthamar
-
jonsnae
-
egill
-
offari
-
saemi7
-
icekeiko
-
kamasutra
-
muggi69
-
hildurhelgas
-
sveinnelh
-
zeriaph
-
jaherna
-
gisgis
-
jenfo
-
sleggjudomarinn
-
vistarband
-
gun
-
hreinn23
-
svanurg
-
brjann
-
gustichef
-
fridust
-
fridaeyland
-
fridabjarna
-
tara
-
gudruntora
-
kreppan
-
kreppukallinn
-
ace
-
thj41
-
skessa
-
rutlaskutla
-
nimbus
-
baldher
-
skrilllydsson
-
gattin
-
jakobk
-
annaeinars
-
disdis
-
himmalingur
-
gudrunkatrin
-
larahanna
-
gudmunduroli
-
amman
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
martasmarta
-
fhg
-
agustg
-
birgitta
-
tryggvigunnarhansen
-
baldurkr
-
fun
-
salvor
-
kreppuvaktin
-
olinathorv
-
imbalu
-
gelin
-
gumson
-
vefritid
-
vilhjalmurarnason
-
valdimarjohannesson
-
flinston
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Það er eitthvað gruggugt við þetta.Það þyrfti að skoða hvernig hann(Árni)tengist útrásarglæpapakkinu.
Árni Karl Ellertsson (IP-tala skráð) 25.10.2009 kl. 16:15
Það er eitthvað sem ekki stemmir Árni
Finnur Bárðarson, 25.10.2009 kl. 16:17
Er paranojan að gera útaf við okkar þjóð? Það er allveg sama hvað okkar ástkæra ríkistjórn reynir að gera alltaf lendir hún í einhverjum hagsmunaárekstrum. Það verður einhver að fara að stjórna umferðini betur því svona árekstrar geta endað með manntjóni.
Offari, 25.10.2009 kl. 16:38
Góður Offari :) Já maður verður að reyna að hafa hemil á nojunni.
Finnur Bárðarson, 25.10.2009 kl. 16:44
Það er ekki ólíklegt að aðstoðarmaður ráðherrans komi eitthvað nálægt frumvarpsgerð ráðherrans !
"Aðstoðarmaður Árna Páls Árnasonar félagsmálaráðherra er samkvæmt heimildum Yngvar Örn Kristinsson - hann var framkvæmdastjóri Verðbréfasviðs Landsbankans.
Yngvar Örn Kristinsson er sagður líka vera ráðgjafi Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra.
Aðstoðarmaður Gylfa Magnússonar efnahags og viðskiptaráðherra er Benedikt Stefánsson - hann var í Greiningardeild Landsbankans.
Skrifstofustjóri í Viðskiptaráðuneytinu er Björn Rúnar - hann var í Greiningardeild Landsbankans.
Aðstoðarmaður Katrínar Júlíusdóttur iðnaðarráðherra er Arnar Guðmundsson - hann var í Greiningardeild Landsbankans.
Fulltrúi Íslands í AGS er Edda Rós - er þar á vegum Samfylkingarinnar - hún var forstöðumaður Greiningardeildar Landsbankans."
Þetta er nokkuð fróðlegt yfirlit ! Eða hvað ?
Benedikta E, 25.10.2009 kl. 16:47
Jú það er það óneitanlega Benedikta. Og það sem vakti líka undrun að enginn andmælti frumvarpinu á þingi svo örugglega eru fleiri blandaðir í þetta mál. Ef Þór hefur á réttu að standa.
Finnur Bárðarson, 25.10.2009 kl. 17:07
Illt ef satt reynist, en Þór hefur sýnt að rétt sé að taka honum með fyrirvara.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 25.10.2009 kl. 17:27
Það er rétt Axel. En þetta hljómaði skuggalega það sem hann sagði. Þetta hlýtur að skýrast.
Finnur Bárðarson, 25.10.2009 kl. 17:36
Nei þetta hljómar hrikalega ef satt reynist. Annars tek ég undir með Axel varðandi Þór..
hilmar jónsson, 25.10.2009 kl. 19:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.