Þar á ekkert að spara
8.10.2009
Það er kominn tími til að taka á þessu dekur og snobb ráðuneyti og skera það niður við trog. Að sjálfsögðu á ekki ráða neina nýja sendiherra í stað þeirra sem hætta. Það á að loka viðkomandi sendiráðum. Þjóðin hefur ekki efni á nýjum vínsmökkurum erlendis og engin er þörfin.
![]() |
Mannabreytingar í utanríkisþjónustunni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
jennystefania
-
skagstrendingur
-
snjolfur
-
svarthamar
-
jonsnae
-
egill
-
offari
-
saemi7
-
icekeiko
-
kamasutra
-
muggi69
-
hildurhelgas
-
sveinnelh
-
zeriaph
-
jaherna
-
gisgis
-
jenfo
-
sleggjudomarinn
-
vistarband
-
gun
-
hreinn23
-
svanurg
-
brjann
-
gustichef
-
fridust
-
fridaeyland
-
fridabjarna
-
tara
-
gudruntora
-
kreppan
-
kreppukallinn
-
ace
-
thj41
-
skessa
-
rutlaskutla
-
nimbus
-
baldher
-
skrilllydsson
-
gattin
-
jakobk
-
annaeinars
-
disdis
-
himmalingur
-
gudrunkatrin
-
larahanna
-
gudmunduroli
-
amman
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
martasmarta
-
fhg
-
agustg
-
birgitta
-
tryggvigunnarhansen
-
baldurkr
-
fun
-
salvor
-
kreppuvaktin
-
olinathorv
-
imbalu
-
gelin
-
gumson
-
vefritid
-
vilhjalmurarnason
-
valdimarjohannesson
-
flinston
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Jakobína vinkona mín var að benda á að þær sparnaðaraðferðir sem Írara hafi tekið uppá væri að hætta að hafa klósetpappír á salernum. Mér finnst íslenska leiðin mun víðtækari því sveltandi fólk skítur minna þannig að klósetpappírnotkun fer sjálfkrafa minkandi.
Offari, 8.10.2009 kl. 16:54
Biddu, veistu eitthvad hvad fer fram i sendiradum? Nu vil eg taka thad fram ad eg vinn ekki i einu sliku og hef raunar adeins einu sinni i slikt komid, en eg er nokkud viss um ad thar fari einhver starfsemi fram sem ekki ma missa sin. Eflaust ma hagraeda og thad hefur verid gert og er verid ad gera.
Engin er thorfin, segir thu, hvada forsendur hefur thu til ad meta thad? Thykir thad forvitnilegt.
Jon (IP-tala skráð) 8.10.2009 kl. 17:03
Sæll Finnur.
þú tekur eftir því að reiði mín er mikil þessa dagana útaf Fárlögunum. Fólkinu er stórlega mismunað á kostnaðs RÍKISSKRÍMSLINS.
Utanríkisþjónustan til dæmis, hún er komin með offitu vandamál eins og yfirmaður hennar.
Kveðja.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 8.10.2009 kl. 17:03
Það er mörg músarholan Offari, en allt kemur að gagni.
Finnur Bárðarson, 8.10.2009 kl. 17:07
Þórarinn: Þetta dekur er óþolandi, niðurskurðurinn er t.d. fyrir löngu hafinn á LSH. Og verða verður það á næsta ári. Á meðan kokteilboðin eru á fullu ytra.
Finnur Bárðarson, 8.10.2009 kl. 17:10
Af hverju er utanrikisthjonustan svona vinsaelt skotmark? Okkar diplomatar er mishaefir eins og gengur en hef heyrt ad sumir sem vinna i raduneytinu sem mjog godir a sinu svidi, jafnvel eru sumir thar inni vel metnir serfraedingar a heimsmaelikvarda. A bara ad reka allt thetta lid eins og thad leggur sig?
Jon (IP-tala skráð) 8.10.2009 kl. 17:20
góður, sérfræðingar í vínsmökkun og smjaðri hvor við annan þverann og endilangann, það má spara mikið þarna - loka nokkrum eða öllum
Jón Snæbjörnsson, 8.10.2009 kl. 17:34
500 manns á LSH sem vinnur baki brotnu að sinna veikum og slösuðum fá að fjúka á næsta ári. Lokið sendiráðum opnið aftur þegar kreppu líkur.
Finnur Bárðarson, 8.10.2009 kl. 17:41
Burtséð frá því að innan utanríkisráðuneytis starfi hæft fólk, og jafnvel afbragðs fólk á heimsmælikvarða, þá breytir það ekki þeirri skoðun minni að:
Ísland með 300 þús íbúa, hefur ekki efni á að hafa sendirráð út um allar koppatrissur. Hámarksþörf er 3-4
Evrópa (Bretland)
Norðurlönd (Danmörk eða Noregur)
N-Ameríka ( Bandaríki)
Asía (Kína)
Hægt er að semja um hefðbundin sendirráðsstörf við öll önnur lönd, sem greidd yrðu á "verkefnabasa" s.s. útgáfa vegabréfs o.þ.h.
Veit ekki hversu hár "konsúlakostnaður" er, en fróðlegt væri að vita, hve margir konsúlar þiggja laun frá Íslandi.
Jenný Stefanía Jensdóttir, 8.10.2009 kl. 17:42
Jenný og ekki nóg með það. Það er gomma af sendiherrum staðsettir á Íslandi án sendiráða. Þetta er geggjun. Eins og þú segir 300.000 manna þjóð, hvað þörf er fyrir þetta batterí ? Nákvæmlega engin.
Finnur Bárðarson, 8.10.2009 kl. 17:46
Í framhaldi af hugleiðingum hans Offara (#1) - er ekki kominn fram þarna nýr notkunarmöguleiki fyrir bleðilinn hans Dabba?
Kama Sutra, 8.10.2009 kl. 17:58
Það er svo sannarlega satt og rétt að við eigum alls ekki að halda uppi öllum þessum sendiráðum eins og nú er fyrir okkur komið. Þýskaland og Bretland væri góð í Evrópu, Danmörk fyrir öll Norðurlöndin, skoða þarf hvort er hagstæðara Japan eða Kína og einnig þarf að halda uppi sklrifstofu í Bandaríkjunum. Þá finnst mér eðlilegt að halda áfram í Færeyjum með sendiherra enda erum við þar á meðal vina.
Auður M (IP-tala skráð) 8.10.2009 kl. 18:24
Ég myndi aldrei saurga minn óæðri með slíkum snepli Kama Sutra
Finnur Bárðarson, 8.10.2009 kl. 18:29
Ég fellst á þessa hugmynd Auður
Finnur Bárðarson, 8.10.2009 kl. 18:30
Gott hjá þér, Finnur.
Ég segi það sama.
En að mínu mati er það nú samt nógu gott fyrir Bláhandardindlana...
Kama Sutra, 8.10.2009 kl. 18:41
Já Kama Sutra það er annar "handleggur"
Finnur Bárðarson, 8.10.2009 kl. 18:58
Aðeins um laun og annan kostnað sem fellur á ríkið vegna starfsmanna sendiráða. Sendiherra fær greiddar ca 1-1,5 mio á mánuði, maki fær greiddar bætur fyrir að vera búsettur erlendis (og mega ekki stunda atvinnu) ca 2-300 þús. á mánuði, börn sendiráðstarfsmanna ganga öll í rándýra einkaskóla og ísl. ríkið greiðir 80% af skólagjöldum þeirra. Allir starfsmenn sendiráða og fjölskyldur þeirra frá frítt flug til Íslands annað hvert ár. Sendiráðin eru öll í fínum dýrum hverfum, bústaður sendiherra og annarra starfsmanna eru líka á dýrum stöðum - ríkið greiðir leigu fyrir öll þessi hús og íbúðir, greiðir fyrir þrif og garðyrkju, bíl&bílstjóra sendiherra, kaupir húsgögn að hluta til, greiðir síma- og netkostnað, borgar risnu, o.s.frv. o.s.frv.
Reiknið þið nú fyrir mig hvað það kostar að halda uppi sendiráði með 5-6 ísl. starfsmönnum, allir eiga maka og 2-4 börn á skólaaldri :), já svo eru 1-2 staðarráðnir starfsmenn líka í sendiráðinu til að sjá um alla pappírsvinnu! - En svona er þetta um allan heim, Ísland ekkert flottari á því en önnur ríki, nema síður sé - spurningin er bara, höfum við efni á þessu?
Góðar stundir.
IS
Imba sæta (IP-tala skráð) 8.10.2009 kl. 19:40
Nei, gjaldþrota þjóð hefur ekki efni á því IS. Frábær athugasemd.
Finnur Bárðarson, 8.10.2009 kl. 20:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.