Glæný frétt frá 2007
4.10.2009
Nú detta mér allar dauðar. Ég stóð í þeirri trú að við hefðum verið fremst og best árið 2007. En vorum bara í 3. sæti. Hvernig væri nú að fá upplýsingar um stöðu okkar nú. Spurning er hvort við lendum fyrir ofan eða neðan Sierra Leone og gætum þá kanski hreppt 181. sætið.
Lífskjör best í Noregi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- jennystefania
- skagstrendingur
- snjolfur
- svarthamar
- jonsnae
- egill
- offari
- saemi7
- icekeiko
- kamasutra
- muggi69
- hildurhelgas
- sveinnelh
- zeriaph
- jaherna
- gisgis
- jenfo
- sleggjudomarinn
- vistarband
- gun
- hreinn23
- svanurg
- brjann
- gustichef
- fridust
- fridaeyland
- fridabjarna
- tara
- gudruntora
- kreppan
- kreppukallinn
- ace
- thj41
- skessa
- rutlaskutla
- nimbus
- baldher
- skrilllydsson
- gattin
- jakobk
- annaeinars
- disdis
- himmalingur
- gudrunkatrin
- larahanna
- gudmunduroli
- amman
- katrinsnaeholm
- jensgud
- martasmarta
- fhg
- agustg
- birgitta
- tryggvigunnarhansen
- baldurkr
- fun
- salvor
- kreppuvaktin
- olinathorv
- imbalu
- gelin
- gumson
- vefritid
- vilhjalmurarnason
- valdimarjohannesson
- flinston
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Mér finnst lífskjör hafa versnað hér undanfarið. Nú orðir er mað hættur að tím að fara í fínu Ítölsku veitingarstaðina því bensínið á einkaþotuna er orðið svo dýrt.
Offari, 4.10.2009 kl. 18:50
Ég held að það mundi koma okkur á óvart hvað við verðum ofarlega á lista þá könnuninn væri gerð varðand árið 2009. því þrátt fyrir allt þá held ég að við höfum það ekki svo slæmt. Spurninginn er nefnilega hver raunveruleg lífsgæði eru og hver ekki t.d. erum við með gott heilbrigðiskerfi og menntakerfi sem skipti mjög miklu máli varðandi lífsgæði.
Sigurður Ingi Ragnarsson, 4.10.2009 kl. 19:40
Fór í Bónus í dag. Hélt að verslunin væri að hætta, svo lítið var vöruúrvalið.
Við erum að verða Haiítí norðursins
hilmar jónsson, 4.10.2009 kl. 20:04
Tímasetningin á þessari frétt er náttúrulega bara snilld. Segið svo að mbl.is komi ekki með jákvæðar fréttir þótt þær séu svolítið gamlar.
Guðmundur St Ragnarsson, 4.10.2009 kl. 22:41
Og hver ætli hafi hag af að birta svona frétt?
Wolfang
Eyjólfur Jónsson, 4.10.2009 kl. 23:21
afhverju eru allir svona neikvæðir hérna inni ? eitt sem ég lærði af þessari kreppu er að vera jákvæður...... það gengur allt svo mikið betur þá þó að það sé allt svart :) maður á ekki að vera að naga sig að innan útaf ástandinu í þjóðfélaginu.
Henning Árni (IP-tala skráð) 5.10.2009 kl. 00:17
Hilmar stendur þétt við bakið á feðgunum
Jón Snæbjörnsson, 5.10.2009 kl. 08:23
Hvar verslar þú Jón?
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 5.10.2009 kl. 13:39
Hef mestar áhyggjur af kjörum Offara. Þetta var stórfurðuleg frétt, kanski var það bara til að segja okkur að það væri ennþá 2007 þrátt fyrir allt og allt þetta hrunatal væri bara vitleysa. Ef svo er fer ég og tek nokkur kúlulán.
Finnur Bárðarson, 5.10.2009 kl. 14:28
Ennþá 2007, nei guð forði okkur frá því
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 5.10.2009 kl. 15:07
Milla það var víst voða gaman þá og Offari naut sýn á þotunni. En einhvern veginn fór þetta ár fram hjá mér. Trúlega verið rænulaus.
Finnur Bárðarson, 5.10.2009 kl. 15:10
Já Sigurður, kanski 2009 en örugglega ekki 2010. Henning: Rétt hjá þér, en það er ekki mikil ástæða til bjartsýni varðandi komandi ár. Hilmar: Ég versla í Bónus því þar er ódýrast en er virkilega allt að verða búið, haframjölið líka. Guðmundur og Eyjólfur: Ég velti því fyrir mér líka. En góð tíðindi eru alltaf góð nema það sé skröksaga.
Finnur Bárðarson, 5.10.2009 kl. 15:16
Guðrún - ég versla í Krónunni
Jón Snæbjörnsson, 5.10.2009 kl. 16:08
Gott hjá þér Jón, hver á krónuna?
Það er engin Króna hjá mér.
Finnur það er nóg af haframjöli í nettó, Kaskó, Samkaup og örugglega í krónunni, annars strákar er sláturtíð svo mikið er keypt af haframjöli, allar góðar konur gera slátur fyrir mennina sína, þið vitið eins og pönnsur
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 5.10.2009 kl. 17:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.