Örlítil glufa
7.9.2009
Það var þá lokins eitthvað sem gat dregið úr tortryggni minni gagnvart FME. Held að Gunnar sé mætur maður og veitir örlítið nákvæmari upplýsingar um það sem er í gangi en tíðkast t.d. hjá Sérstökum. Þetta veitir á gott. En enn er þetta bara örlítil glufa til að leyfa okkur að finna smá keim af ýldulyktinni. Ég bíð spenntur með gasgrímuna, eftir því að hurðin verður opnuð upp á gátt.
Mörg dæmi um lögbrot | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Verður maður ekki alltaf að vera vongóður.
Ásdís Sigurðardóttir, 7.9.2009 kl. 15:51
Jú vonandi fer það að koma Ásdís, mér líst vel á manninn.
Finnur Bárðarson, 7.9.2009 kl. 16:10
Áttu nokkuð auka gasgrímu handa mér Finnur? Annars finnst mér sérstakt að Sérstakur er alls ekkert svo sérstakur.
Guðmundur St Ragnarsson, 7.9.2009 kl. 20:35
Ég kaupi bara eina í viðbót og sendi Guðumndur :)
Finnur Bárðarson, 7.9.2009 kl. 21:16
Ég hef trú á Gunnari.
Fyrir okkur almúgann, lítur út fyrir að fyrirrennari hans hafi ekki sinnt eftirliti heldur hafi hann fengið greitt fyrir að líta undan.
Anna Einarsdóttir, 8.9.2009 kl. 09:06
Anna mig grunar að hann hafi verið þátttakandi í öllu jukkinu
Finnur Bárðarson, 8.9.2009 kl. 11:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.