Af hverju ekki þrjá hringi?

Leitin ríður ekki við einteyming.
mbl.is Hljóp tvo hringi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Þegar litið er á fyrirsögn bloggsins Finnur, þá verður ekki betur séð en þú sért manna hæfastur til að svara þessu,..... eða þannig!

Hvað mig varðar þá er það Bangsi sem alfarið ræður því hvort hringirnir verða tveir eða þrír. Minn"vilji" eða leti ræður engu þar um!

Axel Jóhann Hallgrímsson, 28.8.2009 kl. 18:32

2 Smámynd: Finnur Bárðarson

He, he, það er svolítill Framsóknarmennska í þessu hjá mér Axel. Kasta steinum úr glerhúsi. En í alvöru þá dáist ég svona mönnum en ég myndi aldrei nenna þessu... augnablik hvar shakerinn min aftur....

Finnur Bárðarson, 28.8.2009 kl. 18:36

3 Smámynd: Eygló

Hann væri allavega ónýtur ef hann væri ullarpeysa.

Eygló, 28.8.2009 kl. 23:10

4 Smámynd: Guðmundur St Ragnarsson

Mér persónulega finnst Gunnlaugur hafa svindað í hlaupinu með því að vera overqualified, þ.e. of hæfur. Hann hljóp allt of of langt því hann hljóp tvöfalt maraþon með álíka miklu erfiði og hann væri að þvo sér um hendurnar og því ætti hann að vera dæmdur úr leik. menn eru dæmdir úr leik ef þeir hlaupa og stutt. Af hverju var hann ekki dæmdur úr leik fyrir að hlaupa of langt?

Guðmundur St Ragnarsson, 29.8.2009 kl. 13:22

5 Smámynd: Finnur Bárðarson

Hann var að svindla Guðmundur það er greinilegt, og ég lít það alvarlegum augum

Finnur Bárðarson, 29.8.2009 kl. 17:14

6 Smámynd: Offari

Þetta er bara einhver hringavitleysa hjá þér.   Ég hafði bara látið mér nægja einn hring, enda er bensínið orðið svo fjári dýrt.

Offari, 29.8.2009 kl. 17:48

7 Smámynd: Finnur Bárðarson

Þetta era þróast í hneyksli og spillingu af verstu gerð. Hann var þá á bíl Offari. Kanski leigubíll kostuðum af skattgreiðendum !!!

Finnur Bárðarson, 30.8.2009 kl. 15:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband