Trúverðugleikinn tryggður
26.8.2009
Spilavítið Exista hefur skipað traustan mann í varastjórnina til að bæta orðsporið. Það er Íslandsvinurinn Robert Tchenguiz en 50 milljarða eigur hans á eyjunni Tortola voru nýverið frystar að beiðni skilnefndar Kaupþings. (RUV)
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:52 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- jennystefania
- skagstrendingur
- snjolfur
- svarthamar
- jonsnae
- egill
- offari
- saemi7
- icekeiko
- kamasutra
- muggi69
- hildurhelgas
- sveinnelh
- zeriaph
- jaherna
- gisgis
- jenfo
- sleggjudomarinn
- vistarband
- gun
- hreinn23
- svanurg
- brjann
- gustichef
- fridust
- fridaeyland
- fridabjarna
- tara
- gudruntora
- kreppan
- kreppukallinn
- ace
- thj41
- skessa
- rutlaskutla
- nimbus
- baldher
- skrilllydsson
- gattin
- jakobk
- annaeinars
- disdis
- himmalingur
- gudrunkatrin
- larahanna
- gudmunduroli
- amman
- katrinsnaeholm
- jensgud
- martasmarta
- fhg
- agustg
- birgitta
- tryggvigunnarhansen
- baldurkr
- fun
- salvor
- kreppuvaktin
- olinathorv
- imbalu
- gelin
- gumson
- vefritid
- vilhjalmurarnason
- valdimarjohannesson
- flinston
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
NEIIIIIIIIII, trúi þessu ekki!
Jenný Stefanía Jensdóttir, 26.8.2009 kl. 16:05
Jú alveg satt
Finnur Bárðarson, 26.8.2009 kl. 16:08
Kanntu annan?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 26.8.2009 kl. 16:33
Ha?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 26.8.2009 kl. 16:33
Var í aðalstjórn er nú í varastjórn
Finnur Bárðarson, 26.8.2009 kl. 16:44
Hér
Finnur Bárðarson, 26.8.2009 kl. 16:50
Hálfvitar
Ásdís Sigurðardóttir, 26.8.2009 kl. 17:13
Við Axel ?? nei nei bara grín
Finnur Bárðarson, 26.8.2009 kl. 17:19
Nei ég sé þetta núna, kötturinn lævísi er aðeins að lokka litlu saklausu og grunlausu músina til sín, með smá ostbita, svo hann geti læst klónum í hana þegar hún rennur á lyktina.
The End.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 26.8.2009 kl. 17:48
Þetta er flott trix hjá þeim
Finnur Bárðarson, 26.8.2009 kl. 17:50
Sæll Finnur.
Þeir mega þakka fyrir að þetta er ekki COLUMBIA, eða Boliva eða bara Mexico.
Ég er búinn að fá svo mikið ógeð á óréttvísinni hér að.............?
Kveðja.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 26.8.2009 kl. 17:56
Þórarinn Verðum við bara ekki að hóa í Hugo Chavez, til að koma skikki á málin.
Finnur Bárðarson, 26.8.2009 kl. 17:58
Hvenær lagast ástandið?
Offari, 27.8.2009 kl. 11:51
árið 2094 Offari
Finnur Bárðarson, 27.8.2009 kl. 12:10
hahaha...dásamlegt....Bakkabræður lifa enn!
Rut Sumarliðadóttir, 27.8.2009 kl. 12:29
Yndislegur maður í varastjórn félagsins. Sannkallaður Íslandsvinur. Góðan daginn Exista!
Guðmundur St Ragnarsson, 27.8.2009 kl. 17:14
Það setur að mér hroll þegar sé þennan mann Guðmundur. Þeir höfðu ekki vit a að setja bara inn einhvern nytsaman sakleysingja, t.d. vingjarnlegan prest.
Finnur Bárðarson, 27.8.2009 kl. 17:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.