Nýtt leikrit Birgis væntanlegt
7.8.2009
Stórleikarinn Birgir Ármannssson sér nú góða möguleika á því, að 20. þáttur leikrits hans, Málþófið, komist á fjalirnar á Alþingi. Þetta hlýtur að verða mögnuð og tilfinningaþrungin uppfærsla, því hér er hjartans mál leikarans á ferðinni, nefnilega andstaða við kyrrsetningu eigna fjárglæframanna.
Skatturinn fær að kyrrsetja eignir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- jennystefania
- skagstrendingur
- snjolfur
- svarthamar
- jonsnae
- egill
- offari
- saemi7
- icekeiko
- kamasutra
- muggi69
- hildurhelgas
- sveinnelh
- zeriaph
- jaherna
- gisgis
- jenfo
- sleggjudomarinn
- vistarband
- gun
- hreinn23
- svanurg
- brjann
- gustichef
- fridust
- fridaeyland
- fridabjarna
- tara
- gudruntora
- kreppan
- kreppukallinn
- ace
- thj41
- skessa
- rutlaskutla
- nimbus
- baldher
- skrilllydsson
- gattin
- jakobk
- annaeinars
- disdis
- himmalingur
- gudrunkatrin
- larahanna
- gudmunduroli
- amman
- katrinsnaeholm
- jensgud
- martasmarta
- fhg
- agustg
- birgitta
- tryggvigunnarhansen
- baldurkr
- fun
- salvor
- kreppuvaktin
- olinathorv
- imbalu
- gelin
- gumson
- vefritid
- vilhjalmurarnason
- valdimarjohannesson
- flinston
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Bara við að sjá myndina af þessari lítt upplífgandi mannveru, er nú þegar farið að súkka deginum niður fyrir mér..
hilmar jónsson, 7.8.2009 kl. 14:00
Fékk sömu tilfinningu og þú Hilmar eftir að hafa skrifað þetta og sólarglætan sem skaust fram gerði bara illt verra.
Finnur Bárðarson, 7.8.2009 kl. 14:02
Mér er fyrimunað að skilja hvers vegna þessi maður komst aftur inn á þing.
Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráð) 7.8.2009 kl. 14:15
Quick Guy´s.........Move the money.........The Government has woken up....
Helviti hann Gorden Brown..........He stopped us from stealing the last of the IceSave money, and now the Icelandic Government want to do the same!!!!!!!!!!...............
Go get the Gangsters Iceland.....Good luck !!!
Fair Play (IP-tala skráð) 7.8.2009 kl. 14:21
Hann slapp inn naumlega, en ég skil það ekki heldur.
Finnur Bárðarson, 7.8.2009 kl. 14:24
Sammála. Bara myndin ein gæti komið manni til að hiksta við að kalla "vanhæf ríkisstjórn!" Hugsið ykkur ef þessi maður kæmist í ríkisstjórn!
Annars hef ég nú ekki mikla trú á því að neinar upplýsingar um rannsóknir Dana komi hreyfingu á rannsókn þessara mála hér á landi. Það er kominn tími til að við gleymum þessum þjófum. Það hefur nefnilega aldrei staðið til að upplýsa neitt. Munið eftir skelfingunni sem greip um sig hjá sjöllunum þegar Eva Joly var ráðin í rannsóknina? Hér á blogginu ærðust margir sjallarnir og gengu svo fram af öllum velsæmisbjörgum að ég óttaðist um heilsu þeirra.
Árni Gunnarsson, 7.8.2009 kl. 14:41
Hans fyrsta verk væri að reka Evu Joly og láta hætta öllum rannsóknum. Held líka eins og þú segir Árni, það stóð aldrei til að rannsaka eitt eða neitt, eins og mig rámi í setninguna: Ekki má persónugera þetta.
Finnur Bárðarson, 7.8.2009 kl. 14:45
Þetta átti að gera strax og bankarnir voru yfirteknir, það eru liðnir 10 mánuðir síðan og fyrst núna er talað um að kyrrsetja eignir ... kyrrsetja hvað ? það er allt horfið, hreinsunarliðið hefur haft 10 mánuði til þess.
Sævar Einarsson, 7.8.2009 kl. 14:57
Vona Sævarinn að þú hafir rangt fyrir þér en óneitanlega er maður ekki bjartsýnn.
Finnur Bárðarson, 7.8.2009 kl. 15:01
Það vona ég líka, en ef ég hefði tæpt ár til að hylja skattalagabrot, fjármálamisferli, krosseignartengsluð hlutabréfakaup mín á milli til að hækka gengi á bréfum og hirða svo arðgreiðslur sem nema 140% af hagnaði þá eru 10 mánuðir þokkalegur tími til að hreinsa til eftir sig.
Sævar Einarsson, 7.8.2009 kl. 15:11
úff.... Sævarinn nú bætir þú gráu ofan á svart og fátt um svör frá mér
Finnur Bárðarson, 7.8.2009 kl. 15:13
Brrrrrrrrrr, ég þarf að fara í úlpu, að mér setur þvílíkan hrroooollllll...brrrr..
Nú verður Bjarni litli sendur aftur af eigendum sínum til að kunngera að það séu nú lög í þessu landi.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 7.8.2009 kl. 15:38
Villta vestrið endurvakið en engin lögga. Þeir munu ekki bregðast
Finnur Bárðarson, 7.8.2009 kl. 16:17
Gott að sjá þig Árni, hélt að það væri búið að varpa þér á dyr
Finnur Bárðarson, 8.8.2009 kl. 17:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.