Ákærur strax
7.8.2009
Ég þarf ekkert lögfræðilegt orðagjálfur til að sjá að hópur manna hefur með einbeittum brotavilja steypt heilli þjóð í glötun. Í mínum huga eru þetta ótíndir glæpamenn, sem á að handtaka og refsa umsvifalaust. Þetta er að a.m.k. ekki að vefjast fyrir Dönum og ef íslensk yfirvöld geta ekki rolast í þetta er full ástæða til að fá til aðstoðar Interpol eða aðra sem kunna til verka.
Stjórnendur bankans ákærðir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Assgolli hefurðu komist nálægt til að mynda BG.
Eygló, 7.8.2009 kl. 12:18
Klippti myndina svona til að gæta öryggis mína :)
Finnur Bárðarson, 7.8.2009 kl. 12:23
Tek undir þína skoðun Finnur - en það er sama hvað er sagt og skrifað hér skeður ekki neitt...............!
Þarf ekki bara dómstóll götunnar að fara að hjálpa til ..............!
Benedikta E, 7.8.2009 kl. 13:17
Mér sýnist Benedikta að sá dómstóll verði að láta til sín taka. Langlundargeðið er horfið
Finnur Bárðarson, 7.8.2009 kl. 13:42
"hvað gera danir nú"
Jón Snæbjörnsson, 7.8.2009 kl. 13:47
Setja hann í handjárnin, ekki spurning
Finnur Bárðarson, 7.8.2009 kl. 13:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.